Glamour og Dior gefa heppnum Glamour-unnendum gjöf Ritstjórn skrifar 27. maí 2015 16:00 Inn á Facebook síðu Glamour er hægt að taka þátt í veglegum Facebook-leik Dior og íslenska Glamour. Leikurinn gengur þannig fyrir sig að þú lætur þér líka við Glamour síðuna og sérð þar leik Dior og Glamour efstan. Þar ,,taggar" þú vin eða vinkonu sem á skilið að vinna pakka frá Dior - og færð einn fyrir þig sjálfa/n líka! Gjöfin er ekki af verri endanum en um er að ræða Dior Addict varalit og maskara. Þrír heppnir Glamour-unnendur vinna fyrir sig og vin eða vinkonu! Endilega taktu þátt! Glamour Mest lesið Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour Mesti töffarinn í tískuheiminum í dag Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour Kynþokkafulli fanginn gekk sinn fyrsta tískupall Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour
Inn á Facebook síðu Glamour er hægt að taka þátt í veglegum Facebook-leik Dior og íslenska Glamour. Leikurinn gengur þannig fyrir sig að þú lætur þér líka við Glamour síðuna og sérð þar leik Dior og Glamour efstan. Þar ,,taggar" þú vin eða vinkonu sem á skilið að vinna pakka frá Dior - og færð einn fyrir þig sjálfa/n líka! Gjöfin er ekki af verri endanum en um er að ræða Dior Addict varalit og maskara. Þrír heppnir Glamour-unnendur vinna fyrir sig og vin eða vinkonu! Endilega taktu þátt!
Glamour Mest lesið Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour Mesti töffarinn í tískuheiminum í dag Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour Kynþokkafulli fanginn gekk sinn fyrsta tískupall Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour