Plötusnúður túlkar nýtt lag frá Of Monsters and Men Stefán Árni Pálsson skrifar 27. maí 2015 09:58 Natalie G. Gunnarsdóttir gerir þetta einstaklega vel. vísir Íslenska hljómsveitin Of Monsters and Men hefur gefið út nýtt myndband við lagið Hunger sem verður á næstu plötu sveitarinnar, Beneath the Skin, sem kemur út 8. júní hér á landi. Það er plötusnúðurinn Natalie G. Gunnarsdóttir sem túlkar texta lagsins á sinn hátt.Sjá einnig: Siggi Sigurjóns fer á kostum í myndbandi Of Monsters and Men: "Of spennandi og skrýtið til að hafna því“ Um er að ræða fjórða textamyndbandið frá OMAM en fyrr höfðu komið út samskonar textamyndbönd við lögin Crystals og I of the Storm og Empire. Siggi Sigurjónsson fór á kostum í fyrsta myndbandinu og þá við lagið Crystals.Sjá einnig: „Ekki oft sem maður fær svona tækifæri svo ég stökk af stað“ Því næst var komið að Atla Frey Demant sem túlkaði lagið I of the Storm. Leikkonan Guðrún Bjarnadóttir sá síðan um að túlka lagið Empire.Neðst í fréttinni má sjá öll fjögur myndböndin. Þann 4. maí hefst tónleikaferð hljómsveitarinnar. Fyrst er förinni heitið til Norður-Ameríku en sveitin heldur síðan til Evrópu í júní. Önnur breiðskífa Of Monsters And Men kemur út hér á landi þann 8. júní á vegum Record Records. Platan kemur til með að innihalda ellefu lög þegar hún kemur út erlendis en hér á landi, og á viðhafnarútgáfum, munu lögin Backyard og Winter Sound bætast við. Þau verða því alls þrettán. Síðasta ári hefur sveitin varið í Los Angeles og á Íslandi með upptökustjóranum Rich Costey sem hefur meðal annars unnið með sveitum á borð við Muse, Foster The People og Death Cab For Cutie. Síðan fyrsta plata sveitarinnar kom út hefur leiðin legið upp á við og hljómsveitin spilað á fjölmörgum hátíðum víða um heim. Einnig hafa lög hennar heyrst í kynningarmyndböndum meðal annars fyrir iPhone 5 og The Secret Life of Walter Mitty auk þess að lagið Silhouetts var sérsamið fyrir kvikmyndina The Hunger Games: Cathing Fire.Lagalisti Beneath the Skin: Crystals Human Hunger Wolves Without Teeth Empire Slow Life Organs Black Water Thousand Eyes I Of The Storm We Sink Backyard Winter Sound Tónlist Tengdar fréttir Of Monsters and Men skapa líf í nýju myndbandi Myndbandið var tekið upp hér á landi fyrir nokkrum vikum. 11. maí 2015 18:43 Hlustaði ekki á annað næstu fimm dagana Of Monsters and Men gaf út textamyndband við lagið I of the Storm í gær, lagið er af væntanlegri plötu. Í forgrunni myndbandsins er Atli Freyr Demantur. 29. apríl 2015 08:00 Of Monsters And Men senda frá sér nýtt lag Lagið I Of The Storm er annað lagið sem við heyrum af Beneath The Skin. 28. apríl 2015 15:29 Siggi Sigurjóns: „Ég á allt eins von á því að Rolling Stones hringi í mig" Siggi Sigurjóns er með reynslumeiri leikurum þjóðarinnar en þrátt fyrir það átti hann ekki von á þeim sterku viðbrögðum sem hann hefur fengið fyrir túlkun sína í myndbandi Of Monsters and Men. 19. mars 2015 07:43 OMAM á tónleikum: Gatorade og ávextir baksviðs Vísir hitti tvo meðlimi Of Monsters and Men skömmu áður en sveitin tróð upp í Portland í Bandaríkjunum í vikunni. Hljómsveitin er farin aftur í tónleikaferðalag sem mun að minnsta kosti standa yfir fram í nóvember. 23. maí 2015 09:30 Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Íslenska hljómsveitin Of Monsters and Men hefur gefið út nýtt myndband við lagið Hunger sem verður á næstu plötu sveitarinnar, Beneath the Skin, sem kemur út 8. júní hér á landi. Það er plötusnúðurinn Natalie G. Gunnarsdóttir sem túlkar texta lagsins á sinn hátt.Sjá einnig: Siggi Sigurjóns fer á kostum í myndbandi Of Monsters and Men: "Of spennandi og skrýtið til að hafna því“ Um er að ræða fjórða textamyndbandið frá OMAM en fyrr höfðu komið út samskonar textamyndbönd við lögin Crystals og I of the Storm og Empire. Siggi Sigurjónsson fór á kostum í fyrsta myndbandinu og þá við lagið Crystals.Sjá einnig: „Ekki oft sem maður fær svona tækifæri svo ég stökk af stað“ Því næst var komið að Atla Frey Demant sem túlkaði lagið I of the Storm. Leikkonan Guðrún Bjarnadóttir sá síðan um að túlka lagið Empire.Neðst í fréttinni má sjá öll fjögur myndböndin. Þann 4. maí hefst tónleikaferð hljómsveitarinnar. Fyrst er förinni heitið til Norður-Ameríku en sveitin heldur síðan til Evrópu í júní. Önnur breiðskífa Of Monsters And Men kemur út hér á landi þann 8. júní á vegum Record Records. Platan kemur til með að innihalda ellefu lög þegar hún kemur út erlendis en hér á landi, og á viðhafnarútgáfum, munu lögin Backyard og Winter Sound bætast við. Þau verða því alls þrettán. Síðasta ári hefur sveitin varið í Los Angeles og á Íslandi með upptökustjóranum Rich Costey sem hefur meðal annars unnið með sveitum á borð við Muse, Foster The People og Death Cab For Cutie. Síðan fyrsta plata sveitarinnar kom út hefur leiðin legið upp á við og hljómsveitin spilað á fjölmörgum hátíðum víða um heim. Einnig hafa lög hennar heyrst í kynningarmyndböndum meðal annars fyrir iPhone 5 og The Secret Life of Walter Mitty auk þess að lagið Silhouetts var sérsamið fyrir kvikmyndina The Hunger Games: Cathing Fire.Lagalisti Beneath the Skin: Crystals Human Hunger Wolves Without Teeth Empire Slow Life Organs Black Water Thousand Eyes I Of The Storm We Sink Backyard Winter Sound
Tónlist Tengdar fréttir Of Monsters and Men skapa líf í nýju myndbandi Myndbandið var tekið upp hér á landi fyrir nokkrum vikum. 11. maí 2015 18:43 Hlustaði ekki á annað næstu fimm dagana Of Monsters and Men gaf út textamyndband við lagið I of the Storm í gær, lagið er af væntanlegri plötu. Í forgrunni myndbandsins er Atli Freyr Demantur. 29. apríl 2015 08:00 Of Monsters And Men senda frá sér nýtt lag Lagið I Of The Storm er annað lagið sem við heyrum af Beneath The Skin. 28. apríl 2015 15:29 Siggi Sigurjóns: „Ég á allt eins von á því að Rolling Stones hringi í mig" Siggi Sigurjóns er með reynslumeiri leikurum þjóðarinnar en þrátt fyrir það átti hann ekki von á þeim sterku viðbrögðum sem hann hefur fengið fyrir túlkun sína í myndbandi Of Monsters and Men. 19. mars 2015 07:43 OMAM á tónleikum: Gatorade og ávextir baksviðs Vísir hitti tvo meðlimi Of Monsters and Men skömmu áður en sveitin tróð upp í Portland í Bandaríkjunum í vikunni. Hljómsveitin er farin aftur í tónleikaferðalag sem mun að minnsta kosti standa yfir fram í nóvember. 23. maí 2015 09:30 Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Of Monsters and Men skapa líf í nýju myndbandi Myndbandið var tekið upp hér á landi fyrir nokkrum vikum. 11. maí 2015 18:43
Hlustaði ekki á annað næstu fimm dagana Of Monsters and Men gaf út textamyndband við lagið I of the Storm í gær, lagið er af væntanlegri plötu. Í forgrunni myndbandsins er Atli Freyr Demantur. 29. apríl 2015 08:00
Of Monsters And Men senda frá sér nýtt lag Lagið I Of The Storm er annað lagið sem við heyrum af Beneath The Skin. 28. apríl 2015 15:29
Siggi Sigurjóns: „Ég á allt eins von á því að Rolling Stones hringi í mig" Siggi Sigurjóns er með reynslumeiri leikurum þjóðarinnar en þrátt fyrir það átti hann ekki von á þeim sterku viðbrögðum sem hann hefur fengið fyrir túlkun sína í myndbandi Of Monsters and Men. 19. mars 2015 07:43
OMAM á tónleikum: Gatorade og ávextir baksviðs Vísir hitti tvo meðlimi Of Monsters and Men skömmu áður en sveitin tróð upp í Portland í Bandaríkjunum í vikunni. Hljómsveitin er farin aftur í tónleikaferðalag sem mun að minnsta kosti standa yfir fram í nóvember. 23. maí 2015 09:30