Ancelotti: Ef ég verð rekinn mun ég taka mér ár í pásu Anton Ingi Leifsson skrifar 24. maí 2015 12:00 Ancelotti á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Getafe. vísir/getty Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, segir að hann muni taka sér ársleyfi verði hann rekinn frá Madrídarliðinu í sumar. Real vann engan titil á tímabilinu og það er ekki ásættanlegur árangur þar á bæ. „Framtíðin er klár í höfðinu á mér. Ég mun vera áfram hér hjá Real Madrid eða ég mun taka mér eitt ár í pásu,” sagði Ancelotti eftir 7-3 sigur Real á Getafe í lokaumerð spænsku úrvalsdeildarinnar. „Ég held að við munum hittast í næstu viku til þess að klára þessi mál. Þetta er fótbolti, sérstaklega hjá liði eins og Real Madrid þar sem það er eðlilegt að menn spyrji sig spurninga eftir að tímabilið fór ekki vel.” Real lenti í öðru sæti í deildinni tveimur stigum á eftir Barcelona, féll út úr undanúrslitum Meistaradeildarinnar á móti Juventus og datt út fyrir grönnum sínum í Atletico Madrid í 16-liða úrslitum spænska bikarsins. „Þetta er partur af mínu starfi. Á síðasta ári unnum við tíunda Evróputitilinn og á þessu ári hefur þetta verið erfitt. Ég mun ekki gleyma hvað við gerðum í fyrra og ég mun ekki gleyma því hvað við gerðum í ár. Þú verður að taka allt með í reikninginn.” „Mig langar til að vera áfram. Ef félagið segir að ég muni ekki vera áfram mun ég ekki vera ánægður, en þetta er þá ekki í fyrsta skipti sem það gerist í fótboltanum. Þetta gerðist við mig hjá Juventus og Chelsea, en hjá PSG bað ég um að hætta,” sagði Ancelotti að lokum. Rafael Benitez, núverandi stjóri Napoli og fyrrverandi stjóri Liverpool, hefur verið orðaður við starfið og heimildir Guillem Balague, sparkspekings Sky Sports á Spáni, telja að Benitez hefur nú þegar rætt við Real. Spænski boltinn Tengdar fréttir Ronaldo skoraði þrennu í fyrsta leik Ødegaard Cristiano Ronaldo skoraði þrennu í stórsigri Real Madrid á Getafe í síðustu umferð spænsku úrvalsdeildinnar í dag. Lokatölur urðu 7-3, en staðan í hálfleik var 3-3. 23. maí 2015 20:15 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fleiri fréttir Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Sjá meira
Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, segir að hann muni taka sér ársleyfi verði hann rekinn frá Madrídarliðinu í sumar. Real vann engan titil á tímabilinu og það er ekki ásættanlegur árangur þar á bæ. „Framtíðin er klár í höfðinu á mér. Ég mun vera áfram hér hjá Real Madrid eða ég mun taka mér eitt ár í pásu,” sagði Ancelotti eftir 7-3 sigur Real á Getafe í lokaumerð spænsku úrvalsdeildarinnar. „Ég held að við munum hittast í næstu viku til þess að klára þessi mál. Þetta er fótbolti, sérstaklega hjá liði eins og Real Madrid þar sem það er eðlilegt að menn spyrji sig spurninga eftir að tímabilið fór ekki vel.” Real lenti í öðru sæti í deildinni tveimur stigum á eftir Barcelona, féll út úr undanúrslitum Meistaradeildarinnar á móti Juventus og datt út fyrir grönnum sínum í Atletico Madrid í 16-liða úrslitum spænska bikarsins. „Þetta er partur af mínu starfi. Á síðasta ári unnum við tíunda Evróputitilinn og á þessu ári hefur þetta verið erfitt. Ég mun ekki gleyma hvað við gerðum í fyrra og ég mun ekki gleyma því hvað við gerðum í ár. Þú verður að taka allt með í reikninginn.” „Mig langar til að vera áfram. Ef félagið segir að ég muni ekki vera áfram mun ég ekki vera ánægður, en þetta er þá ekki í fyrsta skipti sem það gerist í fótboltanum. Þetta gerðist við mig hjá Juventus og Chelsea, en hjá PSG bað ég um að hætta,” sagði Ancelotti að lokum. Rafael Benitez, núverandi stjóri Napoli og fyrrverandi stjóri Liverpool, hefur verið orðaður við starfið og heimildir Guillem Balague, sparkspekings Sky Sports á Spáni, telja að Benitez hefur nú þegar rætt við Real.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Ronaldo skoraði þrennu í fyrsta leik Ødegaard Cristiano Ronaldo skoraði þrennu í stórsigri Real Madrid á Getafe í síðustu umferð spænsku úrvalsdeildinnar í dag. Lokatölur urðu 7-3, en staðan í hálfleik var 3-3. 23. maí 2015 20:15 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fleiri fréttir Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Sjá meira
Ronaldo skoraði þrennu í fyrsta leik Ødegaard Cristiano Ronaldo skoraði þrennu í stórsigri Real Madrid á Getafe í síðustu umferð spænsku úrvalsdeildinnar í dag. Lokatölur urðu 7-3, en staðan í hálfleik var 3-3. 23. maí 2015 20:15