Formaður samninganefndar BHM: "Erum betur sett eftir daginn í dag“ Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 22. maí 2015 17:46 Páll Halldórsson er formaður samninganefndar BHM. Vísir/Vilhelm Samninganefndir BHM og ríkis koma saman til fundar hjá ríkissáttasemjara á morgun en nefndirnar áttu fund í dag. Í samtali við fréttastofu segir Páll Halldórsson, formaður samninganefndar BHM, að ríkið hafi lagt fram plagg sem BHM mun skoða í dag og fjalla nánar um á fundinum á morgun. Fundurinn hefst klukkan 14. Páll vildi lítið gefa upp um efni tillögunnar en sagði hana snerta á nokkrum þáttum deilunnar. Þetta sé eitthvað sem samninganefndin telji þess eðlis að mikilvægt sé að fara betur yfir. „Ég tel að við séum betur sett eftir daginn í dag,“ sagði Páll í samtali við fréttastofu. „Við erum að vinna í málinu en hvort að það dugar það kemur svo í ljós.“ Verkfall 2016 Tengdar fréttir Skortur á samtali skýrir viðræðuhnút Engin sátt er um að rétta bara hlut lægst launuðu hópa segir Ari Skúlason. Þeir tekjuhærri vilji ná sömu stöðu og fyrir hrun. Þorsteinn Pálsson segir rekstur þjóðarbúsins þurfa að vera samkeppnishæfan til að laun verði hér samkeppnishæf. 22. maí 2015 07:00 Styrktu verkfallssjóði BHM um 15 milljónir Stéttarfélag í almannaþjónustu sýndi Bandalagi háskólamanna stuðning í verkfalli þeirra. 22. maí 2015 13:22 Verkfallsaðgerðir í gangi Í dag er fertugasti og sjötti dagur í verkfallsaðgerðum þeirra BHM félaga sem lengst hafa verið í verkfalli. 22. maí 2015 07:00 Von á tillögu frá ríkinu í deilunum við BHM Boðað hefur verið til fundar klukkan þrjú í dag í kjaradeilu háskólamanna og ríkisins. 22. maí 2015 12:00 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Komu innlyksa mæðgum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Milei vann stórsigur í Argentínu Erlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Fleiri fréttir Komu innlyksa mæðgum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Sjá meira
Samninganefndir BHM og ríkis koma saman til fundar hjá ríkissáttasemjara á morgun en nefndirnar áttu fund í dag. Í samtali við fréttastofu segir Páll Halldórsson, formaður samninganefndar BHM, að ríkið hafi lagt fram plagg sem BHM mun skoða í dag og fjalla nánar um á fundinum á morgun. Fundurinn hefst klukkan 14. Páll vildi lítið gefa upp um efni tillögunnar en sagði hana snerta á nokkrum þáttum deilunnar. Þetta sé eitthvað sem samninganefndin telji þess eðlis að mikilvægt sé að fara betur yfir. „Ég tel að við séum betur sett eftir daginn í dag,“ sagði Páll í samtali við fréttastofu. „Við erum að vinna í málinu en hvort að það dugar það kemur svo í ljós.“
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Skortur á samtali skýrir viðræðuhnút Engin sátt er um að rétta bara hlut lægst launuðu hópa segir Ari Skúlason. Þeir tekjuhærri vilji ná sömu stöðu og fyrir hrun. Þorsteinn Pálsson segir rekstur þjóðarbúsins þurfa að vera samkeppnishæfan til að laun verði hér samkeppnishæf. 22. maí 2015 07:00 Styrktu verkfallssjóði BHM um 15 milljónir Stéttarfélag í almannaþjónustu sýndi Bandalagi háskólamanna stuðning í verkfalli þeirra. 22. maí 2015 13:22 Verkfallsaðgerðir í gangi Í dag er fertugasti og sjötti dagur í verkfallsaðgerðum þeirra BHM félaga sem lengst hafa verið í verkfalli. 22. maí 2015 07:00 Von á tillögu frá ríkinu í deilunum við BHM Boðað hefur verið til fundar klukkan þrjú í dag í kjaradeilu háskólamanna og ríkisins. 22. maí 2015 12:00 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Komu innlyksa mæðgum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Milei vann stórsigur í Argentínu Erlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Fleiri fréttir Komu innlyksa mæðgum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Sjá meira
Skortur á samtali skýrir viðræðuhnút Engin sátt er um að rétta bara hlut lægst launuðu hópa segir Ari Skúlason. Þeir tekjuhærri vilji ná sömu stöðu og fyrir hrun. Þorsteinn Pálsson segir rekstur þjóðarbúsins þurfa að vera samkeppnishæfan til að laun verði hér samkeppnishæf. 22. maí 2015 07:00
Styrktu verkfallssjóði BHM um 15 milljónir Stéttarfélag í almannaþjónustu sýndi Bandalagi háskólamanna stuðning í verkfalli þeirra. 22. maí 2015 13:22
Verkfallsaðgerðir í gangi Í dag er fertugasti og sjötti dagur í verkfallsaðgerðum þeirra BHM félaga sem lengst hafa verið í verkfalli. 22. maí 2015 07:00
Von á tillögu frá ríkinu í deilunum við BHM Boðað hefur verið til fundar klukkan þrjú í dag í kjaradeilu háskólamanna og ríkisins. 22. maí 2015 12:00