Er Cara að hætta sem fyrirsæta? Ritstjórn skrifar 9. júní 2015 20:00 Cara Delevingne Breska ofurfyrirsætan Cara Delevingne er, ef marka má sögusagnir, að hætta að starfa sem fyrirsæta. Sagt er að hún sé hætt hjá umboðsskrifstofunni Storm Model Management og ætli að yfirgefa fyrirsætuheiminn og einbeita sér að leiklistinni. Hún fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Paper Towns sem verður frumsýnd verður í næsta mánuði. Cara hefur meðal annars setið fyrir hjá YSL, Tom Ford, Stella McCartney, Burberry og Chanel. Mest lesið Sonur Sofia Vergara gerist fyrirsæta Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Regnhlífin er sú mikilvægasta í New York Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour Vetements sýna á hátískuvikunni í París Glamour
Breska ofurfyrirsætan Cara Delevingne er, ef marka má sögusagnir, að hætta að starfa sem fyrirsæta. Sagt er að hún sé hætt hjá umboðsskrifstofunni Storm Model Management og ætli að yfirgefa fyrirsætuheiminn og einbeita sér að leiklistinni. Hún fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Paper Towns sem verður frumsýnd verður í næsta mánuði. Cara hefur meðal annars setið fyrir hjá YSL, Tom Ford, Stella McCartney, Burberry og Chanel.
Mest lesið Sonur Sofia Vergara gerist fyrirsæta Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Regnhlífin er sú mikilvægasta í New York Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour Vetements sýna á hátískuvikunni í París Glamour