Heiðar Már heldur kröfu um gjaldþrotaskipti yfir Kaupþingi til streitu ingvar haraldsson skrifar 9. júní 2015 11:12 Heiðar Már Guðjónsson fjárfestir gangrýnir forgangsröðun stjórnvalda við afnám gjaldeyrishafta. vísir/anton brink Heiðar Már Guðjónsson fjárfestir hyggst halda til streitu kröfu sinni um að slitameðferð yfir Kaupþingi ljúki með gjaldþrotaskiptum þrátt fyrir að nauðsamningar við kröfuhafa föllnu bankanna séu langt komnir. Fyrirtaka í málinu fyrir Hérðasdómi Reykjavíkur hefur verið boðuð 24. júní næstkomandi. Heiðar Már á von á því að Kaupþing muni þá fara fram á að málinu verði vísað frá dómi þar sem viðræður um nauðasamningar standi yfir. Hvernig málið fari að lokum velti á því hvort dómari telji að nauðasamningar séu líklegir til að takast og standast lög. „Mér finnst langt eðlilegast að þetta fari í þrot en það er spurning hvað dómari segir þegar stjórnvöld eru nánast búin að samþykkja nauðasamninga,“ segir Heiðar Már. Telur hagsmunum Íslands betur borgið með dómstólaleiðinni Fallist dómari ekki á frávísunarkröfu Kaupþings er búist við því að aðalmeðferð í málinu fari fram næsta haust að því gefnu að ekki búið að ljúka nauðasamningum fyrir þann tíma. Heiðar Már bendir á að í Icesave málinu hafi verið deilt um hvort fara ætti dómstólaleiðina eða samningaleiðina. „Mér finnst algjörlega skýrt í þessu að okkar hagsmunum er mun betur borgið að fara með þetta eftir lögum og í gegnum dómstólana frekar en að vera með einhverja samninga fram hjá lögum,“ segir hann.Gagnrýnir forgangsröðun stjórnvalda Þá gagnrýnir fjárfestirinn einnig forgangsröðun stjórnvalda við afléttingu gjaldeyrishafta. „Það sem mér finnst vont við þessa nauðasamninga er að það er verið að hleypa útlendingunum út með allt sitt. Það er verið að hleypa útlendingunum út með 2000 milljarða og svo er verið að tala um að kannski fái lífeyrissjóðirnir að fjárfesta fyrir tíu milljarða. Þetta er algjörlega að hafa endaskipti á hlutunum.“Þannig að þér finnst að innlendir aðilar ættu að ganga fyrir?„Að sjálfsögðu, ég hefði einhvern veginn ímyndað mér að ríkisstjórnin væri kosin af þeim.“ Gjaldeyrishöft Tengdar fréttir Heiðar Már fer fram á gjaldþrotaskipti á Kaupþingi Málið verður tekið fyrir Hérðasdómi Reykjavíkur í næstu viku. 4. júní 2015 13:12 Fékk kröfuna sína í Glitni greidda að fullu Heiðar Guðjónsson fjárfestir segir erlenda kröfuhafa föllnu bankanna reyna allt sem þeir geta til að koma í veg fyrir gjaldþrotaskipti slitabúanna. 27. maí 2015 12:00 Mest lesið Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Viðskipti innlent Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Viðskipti erlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Neytendur Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Fleiri fréttir Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Sjá meira
Heiðar Már Guðjónsson fjárfestir hyggst halda til streitu kröfu sinni um að slitameðferð yfir Kaupþingi ljúki með gjaldþrotaskiptum þrátt fyrir að nauðsamningar við kröfuhafa föllnu bankanna séu langt komnir. Fyrirtaka í málinu fyrir Hérðasdómi Reykjavíkur hefur verið boðuð 24. júní næstkomandi. Heiðar Már á von á því að Kaupþing muni þá fara fram á að málinu verði vísað frá dómi þar sem viðræður um nauðasamningar standi yfir. Hvernig málið fari að lokum velti á því hvort dómari telji að nauðasamningar séu líklegir til að takast og standast lög. „Mér finnst langt eðlilegast að þetta fari í þrot en það er spurning hvað dómari segir þegar stjórnvöld eru nánast búin að samþykkja nauðasamninga,“ segir Heiðar Már. Telur hagsmunum Íslands betur borgið með dómstólaleiðinni Fallist dómari ekki á frávísunarkröfu Kaupþings er búist við því að aðalmeðferð í málinu fari fram næsta haust að því gefnu að ekki búið að ljúka nauðasamningum fyrir þann tíma. Heiðar Már bendir á að í Icesave málinu hafi verið deilt um hvort fara ætti dómstólaleiðina eða samningaleiðina. „Mér finnst algjörlega skýrt í þessu að okkar hagsmunum er mun betur borgið að fara með þetta eftir lögum og í gegnum dómstólana frekar en að vera með einhverja samninga fram hjá lögum,“ segir hann.Gagnrýnir forgangsröðun stjórnvalda Þá gagnrýnir fjárfestirinn einnig forgangsröðun stjórnvalda við afléttingu gjaldeyrishafta. „Það sem mér finnst vont við þessa nauðasamninga er að það er verið að hleypa útlendingunum út með allt sitt. Það er verið að hleypa útlendingunum út með 2000 milljarða og svo er verið að tala um að kannski fái lífeyrissjóðirnir að fjárfesta fyrir tíu milljarða. Þetta er algjörlega að hafa endaskipti á hlutunum.“Þannig að þér finnst að innlendir aðilar ættu að ganga fyrir?„Að sjálfsögðu, ég hefði einhvern veginn ímyndað mér að ríkisstjórnin væri kosin af þeim.“
Gjaldeyrishöft Tengdar fréttir Heiðar Már fer fram á gjaldþrotaskipti á Kaupþingi Málið verður tekið fyrir Hérðasdómi Reykjavíkur í næstu viku. 4. júní 2015 13:12 Fékk kröfuna sína í Glitni greidda að fullu Heiðar Guðjónsson fjárfestir segir erlenda kröfuhafa föllnu bankanna reyna allt sem þeir geta til að koma í veg fyrir gjaldþrotaskipti slitabúanna. 27. maí 2015 12:00 Mest lesið Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Viðskipti innlent Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Viðskipti erlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Neytendur Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Fleiri fréttir Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Sjá meira
Heiðar Már fer fram á gjaldþrotaskipti á Kaupþingi Málið verður tekið fyrir Hérðasdómi Reykjavíkur í næstu viku. 4. júní 2015 13:12
Fékk kröfuna sína í Glitni greidda að fullu Heiðar Guðjónsson fjárfestir segir erlenda kröfuhafa föllnu bankanna reyna allt sem þeir geta til að koma í veg fyrir gjaldþrotaskipti slitabúanna. 27. maí 2015 12:00
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur