Viðbrögð á Twitter: Undanþága fyrir frímiða á leikinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. júní 2015 16:58 Vísir/Getty Viðbrögð á Twitter hafa ekki látið standa á sér eftir að fregnir bárust af því að mögulega verði leikur Íslands og Tékklands á föstudag ekki sýndur á Rúv. Ástæðan er sú að meðlimir í Rafiðnaðarsambandinu hefja verkfallsaðgerðir á aðfaranótt miðvikudags. Tæknimenn Rúv eru flestir meðlimir í því og því yrði ekki mögulegt að senda leikinn út í beinni útsendingu Sjónvarps. Leikurinn skiptir íslenska liðið gríðarlega miklu máli en í húfi er toppsæti riðilsins í undankeppni EM 2016. Með sigri væri Ísland búið að taka risastórt skref í átt að því að tryggja sér sæti í lokakeppninni sjálfri. Hér fyrir neðan má lesa viðbrögð á Twitter við fréttum Vísis frá fyrr í dag.Engir hamborgarar og líklega enginn landsleikur í beinni.... Þarf ekki einhverja skjaldborg núna ?— Halldor I. Sævarsson (@halldoringi) June 8, 2015 Ok tæknimenn og Ríkið þurfa að hysja uppum sig og semja! #ÍslandTékkland— Einar Gudnason (@EinarGudna) June 8, 2015 Er það ekki brot á einhverjum lögum eða einhverjum mannréttindum ef að landsleikurinn er ekki sýndur í beinni? #fotboltinet— Birgir Þór Björnsson (@birgirbjoss) June 8, 2015 Skítt með haftalosun, ég vil geta horft á landsleikinn með (nauta)hammara í hægri og bjór í vinstri http://t.co/ngWR8U37Zn #höftin #verkfall— Petur Richter (@pricc) June 8, 2015 Stærsti leikur landsliðsins frá upphafi mögulega ekki sýndur..Semjið strax! #fotboltinet #enginhráskinka http://t.co/ijpF6vCbyz— Rúnar J Hermannsson (@RunarHermanns) June 8, 2015 Væri til í að veita undanþágu ef meðlimir RSÍ fengju frímiða í staðinn. http://t.co/sC8MmSP6sG— Kristinn S Trausta (@Kidditr) June 8, 2015 Slæm tímasetning hjá RSÍ. Öll þjóðin mun hata þá núna.... #verkfall #fotboltinet— Pétur Sæmundsen (@PeturSaem) June 8, 2015 Er einhver hérna hjá Nova (@3gnova) sem nennir að lýsa leiknum fyrir mig í síma ef hann verður ekki sýndur? #ÍslTék #Fotboltinet— Andri Valur Ívarsson (@andrivalur) June 8, 2015 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Hætta á að leikur Íslands og Tékklands verði ekki í beinni Tæknimenn RÚV á leið í verkfall með Rafiðnarsambandinu. KSÍ og RÚV biðja RSÍ um undanþágu. 8. júní 2015 14:08 RSÍ hafnar undanþágubeiðni RÚV | Stefnir í engar beinar útsendingar Fjórir landsleikir, þar á meðan leikur Íslands og Tékklands, í hættu á að verða ekki sýndir beint. 8. júní 2015 15:23 Mest lesið Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Íslendingapartý í Katowice Körfubolti Fleiri fréttir Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Sjá meira
Viðbrögð á Twitter hafa ekki látið standa á sér eftir að fregnir bárust af því að mögulega verði leikur Íslands og Tékklands á föstudag ekki sýndur á Rúv. Ástæðan er sú að meðlimir í Rafiðnaðarsambandinu hefja verkfallsaðgerðir á aðfaranótt miðvikudags. Tæknimenn Rúv eru flestir meðlimir í því og því yrði ekki mögulegt að senda leikinn út í beinni útsendingu Sjónvarps. Leikurinn skiptir íslenska liðið gríðarlega miklu máli en í húfi er toppsæti riðilsins í undankeppni EM 2016. Með sigri væri Ísland búið að taka risastórt skref í átt að því að tryggja sér sæti í lokakeppninni sjálfri. Hér fyrir neðan má lesa viðbrögð á Twitter við fréttum Vísis frá fyrr í dag.Engir hamborgarar og líklega enginn landsleikur í beinni.... Þarf ekki einhverja skjaldborg núna ?— Halldor I. Sævarsson (@halldoringi) June 8, 2015 Ok tæknimenn og Ríkið þurfa að hysja uppum sig og semja! #ÍslandTékkland— Einar Gudnason (@EinarGudna) June 8, 2015 Er það ekki brot á einhverjum lögum eða einhverjum mannréttindum ef að landsleikurinn er ekki sýndur í beinni? #fotboltinet— Birgir Þór Björnsson (@birgirbjoss) June 8, 2015 Skítt með haftalosun, ég vil geta horft á landsleikinn með (nauta)hammara í hægri og bjór í vinstri http://t.co/ngWR8U37Zn #höftin #verkfall— Petur Richter (@pricc) June 8, 2015 Stærsti leikur landsliðsins frá upphafi mögulega ekki sýndur..Semjið strax! #fotboltinet #enginhráskinka http://t.co/ijpF6vCbyz— Rúnar J Hermannsson (@RunarHermanns) June 8, 2015 Væri til í að veita undanþágu ef meðlimir RSÍ fengju frímiða í staðinn. http://t.co/sC8MmSP6sG— Kristinn S Trausta (@Kidditr) June 8, 2015 Slæm tímasetning hjá RSÍ. Öll þjóðin mun hata þá núna.... #verkfall #fotboltinet— Pétur Sæmundsen (@PeturSaem) June 8, 2015 Er einhver hérna hjá Nova (@3gnova) sem nennir að lýsa leiknum fyrir mig í síma ef hann verður ekki sýndur? #ÍslTék #Fotboltinet— Andri Valur Ívarsson (@andrivalur) June 8, 2015
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Hætta á að leikur Íslands og Tékklands verði ekki í beinni Tæknimenn RÚV á leið í verkfall með Rafiðnarsambandinu. KSÍ og RÚV biðja RSÍ um undanþágu. 8. júní 2015 14:08 RSÍ hafnar undanþágubeiðni RÚV | Stefnir í engar beinar útsendingar Fjórir landsleikir, þar á meðan leikur Íslands og Tékklands, í hættu á að verða ekki sýndir beint. 8. júní 2015 15:23 Mest lesið Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Íslendingapartý í Katowice Körfubolti Fleiri fréttir Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Sjá meira
Hætta á að leikur Íslands og Tékklands verði ekki í beinni Tæknimenn RÚV á leið í verkfall með Rafiðnarsambandinu. KSÍ og RÚV biðja RSÍ um undanþágu. 8. júní 2015 14:08
RSÍ hafnar undanþágubeiðni RÚV | Stefnir í engar beinar útsendingar Fjórir landsleikir, þar á meðan leikur Íslands og Tékklands, í hættu á að verða ekki sýndir beint. 8. júní 2015 15:23