Sjá einnig:39% skattur lagður á eignir slitabúa bankanna
Fylgjast má með beinni útsendingu frá fundinum í spilaranum hér að neðan.
Click here for an English version
Alþingi samþykkti í gærkvöldi lög sem tengjast afnámi haftanna. Frumvarpið er fyrirbyggjandi aðgerð og er ætlað að koma í veg fyrir að hægt sé að koma fjármunum úr landi á svig við lög áður en frumvarp fjármálaráðherra um 40 prósenta stöðuleikaskatt verður að lögum.
Það frumvarp munu forsætisráðherra og fjármálaráðherra kynna á fundinum í dag.
Uppfært klukkan 13:00
Fundinum er lokið. Frekari umfjöllun má sjá í fréttunum hér að neðan.