Lorde á forsíðu Vogue Ritstjórn skrifar 8. júní 2015 09:00 Lorde glæsileg á forsíðunni Söngkonan Lorde situr fyrir á forsíðu júlí blaðs ástralska Vogue, en þema blaðsins er tónlist. Á forsíðunni klæðist hún fallegum blómakjól frá Gucci. Hún deildi forsíðunni og mynd úr blaðinu á twitter síðu sinni, þar sem hún er í glæsilegum rauðbrúnum kjól úr smiðju Givenchy. Lorde, sem er aðeins 18 ára, talar um velgengnina og það sem frægðinni fylgir í forsíðuviðtalinu. feeling like an eccentric old-money 70s californian in givenchy for @vogueaustralia pic.twitter.com/rI5UGQ2f6P— Lorde (@lordemusic) June 6, 2015 Mest lesið Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Beint af tískupallinum á sviðið á Coachella Glamour Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour
Söngkonan Lorde situr fyrir á forsíðu júlí blaðs ástralska Vogue, en þema blaðsins er tónlist. Á forsíðunni klæðist hún fallegum blómakjól frá Gucci. Hún deildi forsíðunni og mynd úr blaðinu á twitter síðu sinni, þar sem hún er í glæsilegum rauðbrúnum kjól úr smiðju Givenchy. Lorde, sem er aðeins 18 ára, talar um velgengnina og það sem frægðinni fylgir í forsíðuviðtalinu. feeling like an eccentric old-money 70s californian in givenchy for @vogueaustralia pic.twitter.com/rI5UGQ2f6P— Lorde (@lordemusic) June 6, 2015
Mest lesið Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Beint af tískupallinum á sviðið á Coachella Glamour Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour