Ritgerðinni var læst að beiðni viðskiptafræðideildar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. júní 2015 10:23 Frá Háskólatorgi Háskóla Íslands. Vísir/Vilhelm Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands sendi Skemmunni, rafrænu gagnasafni íslensku háskólanna, bréf þann 28. maí síðastliðinn þar sem óskað var eftir því að BS-ritgerð nýútskrifaðs nema við deildina yrði lokuð almenningi. Ritgerðin hafði verið opin öllum frá því í febrúar þegar nemandinn útskrifaðist frá Háskóla Íslands.Í Fréttablaðinu í morgun var fjallað um að málið. Ritgerðin, sem fjallar um ferðaþjónustu á Suðurlandi, byggir meðal annars á viðtölum og gögnum frá ferðaþjónustuaðilum á svæðinu. Meðal annars frá Friðriki Pálssyni hótelstjóra á Hótel Rangá. Friðrik kannast hins vegar ekki við að hafa rætt við höfund ritgerðarinnar. Ummælin séu uppspuni. „Ég gerði Háskóla Íslands viðvart um þetta þegar ég varð þessa vís,“ segir Friðrik sem vildi ekki tjá sig um málið að öðru leyti.Ekki algeng beiðni Áslaug Agnarsdóttir, umsjónarmaður Skemmunnar, staðfestir í samtali við Vísi að bréf hafi borist frá viðskiptafræðideildinni þann 28. maí. Um leið hafi aðgangi að ritgerðinni verið lokað. Á vef Skemmunnar kemur fram að hún verði lokuð út þetta ár. Umræddur nemandi útskrifaðist frá deildinni í febrúar og var ritgerðin um leið opin almenningi á Skemmunni. Við ritgerðarskil geta nemendur valið hvort ritgerðin verði aðgengileg á útskriftardaginn, valið aðra dagsetningu eða þá kosið að hafa hana lokaða. Ritgerðir eru alltaf læstar fram yfir útskriftardag. Aðspurð hvort algengt sé að óskað sé eftir því að ritgerðir, sem áður stóðu opnar, verði læstar segir Áslaug: „Nei, það er ekki algengt. Það kemur fyrir og geta verið ýmsar ástæður fyrir því.“ Nemandinn vildi ekkert tjá sig um málið í samtali við Fréttablaðið í gær. Ekki náðist í hann við vinnslu þessarar fréttar.Nemendur ábyrgir fyrir verkum sínum Þórhallur Örn Guðlaugsson dósent og leiðbeinandi í verkefninu sagðist ekki vilja tjá sig um mál einstakra nemenda. „Nemendur bera ábyrgð á sínum verkum fyrst og fremst,“ segir Þórhallur aðspurður um ábyrgð leiðbeinenda. Hann bætti við að svona mál færu sína leið og skólinn tæki málið mjög alvarlega. Tengdar fréttir Lokaritgerð háskólanema virðist uppspuni frá rótum Viðmælendur í háskólaritgerð kannast ekki við að hafa verið í viðtali. Gögn ritgerðarinnar virðast vera uppspuni. Háskóla Íslands gert viðvart. Nemandinn sem fékk 8 í einkunn er útskrifaður viðskiptafræðingur. 5. júní 2015 07:00 Mest lesið Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Barn á öðru aldursári lést Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Fleiri fréttir Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Sjá meira
Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands sendi Skemmunni, rafrænu gagnasafni íslensku háskólanna, bréf þann 28. maí síðastliðinn þar sem óskað var eftir því að BS-ritgerð nýútskrifaðs nema við deildina yrði lokuð almenningi. Ritgerðin hafði verið opin öllum frá því í febrúar þegar nemandinn útskrifaðist frá Háskóla Íslands.Í Fréttablaðinu í morgun var fjallað um að málið. Ritgerðin, sem fjallar um ferðaþjónustu á Suðurlandi, byggir meðal annars á viðtölum og gögnum frá ferðaþjónustuaðilum á svæðinu. Meðal annars frá Friðriki Pálssyni hótelstjóra á Hótel Rangá. Friðrik kannast hins vegar ekki við að hafa rætt við höfund ritgerðarinnar. Ummælin séu uppspuni. „Ég gerði Háskóla Íslands viðvart um þetta þegar ég varð þessa vís,“ segir Friðrik sem vildi ekki tjá sig um málið að öðru leyti.Ekki algeng beiðni Áslaug Agnarsdóttir, umsjónarmaður Skemmunnar, staðfestir í samtali við Vísi að bréf hafi borist frá viðskiptafræðideildinni þann 28. maí. Um leið hafi aðgangi að ritgerðinni verið lokað. Á vef Skemmunnar kemur fram að hún verði lokuð út þetta ár. Umræddur nemandi útskrifaðist frá deildinni í febrúar og var ritgerðin um leið opin almenningi á Skemmunni. Við ritgerðarskil geta nemendur valið hvort ritgerðin verði aðgengileg á útskriftardaginn, valið aðra dagsetningu eða þá kosið að hafa hana lokaða. Ritgerðir eru alltaf læstar fram yfir útskriftardag. Aðspurð hvort algengt sé að óskað sé eftir því að ritgerðir, sem áður stóðu opnar, verði læstar segir Áslaug: „Nei, það er ekki algengt. Það kemur fyrir og geta verið ýmsar ástæður fyrir því.“ Nemandinn vildi ekkert tjá sig um málið í samtali við Fréttablaðið í gær. Ekki náðist í hann við vinnslu þessarar fréttar.Nemendur ábyrgir fyrir verkum sínum Þórhallur Örn Guðlaugsson dósent og leiðbeinandi í verkefninu sagðist ekki vilja tjá sig um mál einstakra nemenda. „Nemendur bera ábyrgð á sínum verkum fyrst og fremst,“ segir Þórhallur aðspurður um ábyrgð leiðbeinenda. Hann bætti við að svona mál færu sína leið og skólinn tæki málið mjög alvarlega.
Tengdar fréttir Lokaritgerð háskólanema virðist uppspuni frá rótum Viðmælendur í háskólaritgerð kannast ekki við að hafa verið í viðtali. Gögn ritgerðarinnar virðast vera uppspuni. Háskóla Íslands gert viðvart. Nemandinn sem fékk 8 í einkunn er útskrifaður viðskiptafræðingur. 5. júní 2015 07:00 Mest lesið Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Barn á öðru aldursári lést Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Fleiri fréttir Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Sjá meira
Lokaritgerð háskólanema virðist uppspuni frá rótum Viðmælendur í háskólaritgerð kannast ekki við að hafa verið í viðtali. Gögn ritgerðarinnar virðast vera uppspuni. Háskóla Íslands gert viðvart. Nemandinn sem fékk 8 í einkunn er útskrifaður viðskiptafræðingur. 5. júní 2015 07:00