Missti 40 kíló á fimm mánuðum eftir að hann hætti í NFL-deildinni 4. júní 2015 23:15 Það er ótrúlegur munur á Hardwick eftir að hann missti öll kílóin. vísir/getty Nick Hardwick hætti að spila í NFL-deildinni á síðasta ári. Með því breyttist mataræðið og maðurinn líka. Hann meiddist í fyrsta leik á síðasta tímabili og þá var strax ljóst að hann myndi ekki spila meira. Hardwick grunaði að hann myndi líklega ekki spila meira á ævinni og fór því að borða eins og venjulegur maður. Hardwick er ekki stór maður af náttúrunnar hendi og þurfti að borða óhemju mikið til þess að halda stærð sinni og stöðu í NFL-deildinni. Hann var orðinn 134 kíló en þegar hann hætti að borða eins og NFL-leikmaður þá lak af honum lýsið. Nánar tiltekið fuku af honum heil 40 kíló á aðeins fimm mánuðum. Matseðillinn hjá honum er hann spilaði í NFL-deildinni var ekkert eðlilegur.Dagurinn byrjaði á 600 kaloríu sjeik og prótein-stykki klukkan 4.45.Eftir fyrstu æfingu var drukkinn 300 kalorríu Gatorade prótein-sjeik.Eftir sturtu drakk hann búst með öllu mögulegu í. Í bústinu voru venjulega fimm egg, pylsur og stór mjólkurferna.Þegar verið var að fara yfir myndbönd úðaði hann í sig hnetum.Fyrir hádegismat drakk hann tvo sjeika sem voru um 700 kaloríur.Hádegismaturinn var salat með eins miklu próteini ofan á og mögulegt var. Einnig borðaði hann mikið brauð.Í kvöldmat var steik, kartöflur og grænmeti.90 mínútum eftir kvöldmat var komið að því að éta stóra skál af grísku jógúrti með morgunkorni ofan á.Áður en skundað var inn í rúm át hann stóra dollu af Ben & Jerry's ís. Kaloríumagnað í dollunni er yfir 1.000. Í dag borðar Hardwick hollan og lífrænan mat. Hann er mikið í salatinu, stundar jóga og fer reglulega í göngutúra. NFL Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Íslenski boltinn FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Segir æðislegt að fá Aron til sín Handbolti Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Enski boltinn Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Golf Fleiri fréttir Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Ekki búinn að spila eina mínútu á tímabilinu en var dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Segir æðislegt að fá Aron til sín Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar McGregor sakaður um nauðgun FIFA hótar félögunum stórum sektum Dagskráin í dag: Stórleikir í Mílanó og París Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sjá meira
Nick Hardwick hætti að spila í NFL-deildinni á síðasta ári. Með því breyttist mataræðið og maðurinn líka. Hann meiddist í fyrsta leik á síðasta tímabili og þá var strax ljóst að hann myndi ekki spila meira. Hardwick grunaði að hann myndi líklega ekki spila meira á ævinni og fór því að borða eins og venjulegur maður. Hardwick er ekki stór maður af náttúrunnar hendi og þurfti að borða óhemju mikið til þess að halda stærð sinni og stöðu í NFL-deildinni. Hann var orðinn 134 kíló en þegar hann hætti að borða eins og NFL-leikmaður þá lak af honum lýsið. Nánar tiltekið fuku af honum heil 40 kíló á aðeins fimm mánuðum. Matseðillinn hjá honum er hann spilaði í NFL-deildinni var ekkert eðlilegur.Dagurinn byrjaði á 600 kaloríu sjeik og prótein-stykki klukkan 4.45.Eftir fyrstu æfingu var drukkinn 300 kalorríu Gatorade prótein-sjeik.Eftir sturtu drakk hann búst með öllu mögulegu í. Í bústinu voru venjulega fimm egg, pylsur og stór mjólkurferna.Þegar verið var að fara yfir myndbönd úðaði hann í sig hnetum.Fyrir hádegismat drakk hann tvo sjeika sem voru um 700 kaloríur.Hádegismaturinn var salat með eins miklu próteini ofan á og mögulegt var. Einnig borðaði hann mikið brauð.Í kvöldmat var steik, kartöflur og grænmeti.90 mínútum eftir kvöldmat var komið að því að éta stóra skál af grísku jógúrti með morgunkorni ofan á.Áður en skundað var inn í rúm át hann stóra dollu af Ben & Jerry's ís. Kaloríumagnað í dollunni er yfir 1.000. Í dag borðar Hardwick hollan og lífrænan mat. Hann er mikið í salatinu, stundar jóga og fer reglulega í göngutúra.
NFL Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Íslenski boltinn FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Segir æðislegt að fá Aron til sín Handbolti Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Enski boltinn Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Golf Fleiri fréttir Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Ekki búinn að spila eina mínútu á tímabilinu en var dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Segir æðislegt að fá Aron til sín Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar McGregor sakaður um nauðgun FIFA hótar félögunum stórum sektum Dagskráin í dag: Stórleikir í Mílanó og París Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sjá meira