Eiginkona söngvarans Caleb Followill er Victoria's Secret fyrirsætan Lily Aldridge. Það er því spurning hvort fyrirsætan láti sjá sig með eiginmanninum á klakanum.
Aldridge hefur gengið pallana fyrir undirfatamerkið síðan 2009 og var gerð að engli árið 2010.
Þau Caleb og Lily gengu í hjónaband þann 2011 og saman eiga þau dótturina Dixie Pearl.
