Næsta andlit Viva Glam? Ritstjórn skrifar 3. júní 2015 09:00 Hin 65 ára Caitlyn Jenner, áður Bruce Jenner, er sögð vera í samningaviðræðum við MAC um að verða næsta andlit og talskona Viva Glam varalitalínu þeirra. Jenner, sem kom fram sem kona í vikunni á forsíðu tímaritsins Vanity Fair, mun þá feta í fórspor dóttur sinnar og fyrirsætunnar, Kendall Jenner, og sitja fyrir hjá snyrtivörumerki. Áður hafa þau Lady Gaga, Rihanna, Elton John, Nicki Minaj og dragdrottningin RuPaul gegnt þessu hlutverki, en fer allur ágóði af sölu varalitanna til MAC Aids Fund. Mest lesið 5 góð ráð í útsölukaupum Glamour Kransar og kórónur í hárið í haust Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Lena Dunham selur fataskápinn sinn Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour
Hin 65 ára Caitlyn Jenner, áður Bruce Jenner, er sögð vera í samningaviðræðum við MAC um að verða næsta andlit og talskona Viva Glam varalitalínu þeirra. Jenner, sem kom fram sem kona í vikunni á forsíðu tímaritsins Vanity Fair, mun þá feta í fórspor dóttur sinnar og fyrirsætunnar, Kendall Jenner, og sitja fyrir hjá snyrtivörumerki. Áður hafa þau Lady Gaga, Rihanna, Elton John, Nicki Minaj og dragdrottningin RuPaul gegnt þessu hlutverki, en fer allur ágóði af sölu varalitanna til MAC Aids Fund.
Mest lesið 5 góð ráð í útsölukaupum Glamour Kransar og kórónur í hárið í haust Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Lena Dunham selur fataskápinn sinn Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour