Næsta andlit Viva Glam? Ritstjórn skrifar 3. júní 2015 09:00 Hin 65 ára Caitlyn Jenner, áður Bruce Jenner, er sögð vera í samningaviðræðum við MAC um að verða næsta andlit og talskona Viva Glam varalitalínu þeirra. Jenner, sem kom fram sem kona í vikunni á forsíðu tímaritsins Vanity Fair, mun þá feta í fórspor dóttur sinnar og fyrirsætunnar, Kendall Jenner, og sitja fyrir hjá snyrtivörumerki. Áður hafa þau Lady Gaga, Rihanna, Elton John, Nicki Minaj og dragdrottningin RuPaul gegnt þessu hlutverki, en fer allur ágóði af sölu varalitanna til MAC Aids Fund. Mest lesið Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Yfirhafnir mikilvægastar í París Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Flauelið er komið til að vera Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Púað á Jennifer Lawrence í Feneyjum Glamour
Hin 65 ára Caitlyn Jenner, áður Bruce Jenner, er sögð vera í samningaviðræðum við MAC um að verða næsta andlit og talskona Viva Glam varalitalínu þeirra. Jenner, sem kom fram sem kona í vikunni á forsíðu tímaritsins Vanity Fair, mun þá feta í fórspor dóttur sinnar og fyrirsætunnar, Kendall Jenner, og sitja fyrir hjá snyrtivörumerki. Áður hafa þau Lady Gaga, Rihanna, Elton John, Nicki Minaj og dragdrottningin RuPaul gegnt þessu hlutverki, en fer allur ágóði af sölu varalitanna til MAC Aids Fund.
Mest lesið Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Yfirhafnir mikilvægastar í París Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Flauelið er komið til að vera Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Púað á Jennifer Lawrence í Feneyjum Glamour