Bankastjóri MP: „Lögreglan hefur ekki leitað til okkar“ Aðalsteinn Kjartansson skrifar 3. júní 2015 19:04 Sigurður Atli segir bankann ekki njóta góðs af tengslum við Sigmund Davíð Mynd/MP banki Sigurður Atli Jónsson, forstjóri MP banka, segir að bankinn hafi ekki notið góðs af tengslum sínum við Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra. Bankinn sendi fyrr í kvöld frá sér yfirlýsingum þar sem segir að bankinn vinni í öllum tilvikum í samræmi við lög. Í samtali við Vísi í kvöld segir hann tengslin ekki hafa áhrif. „Það er auðvitað bara af og frá að ég eða MP banki höfum notið þess með einhverjum hætti eða forsætisráðherra hafi á einhvern hátt beitt sé rí þágu bankans,“ segir hann. Vísir greindi frá því fyrr í kvöld að hótun sem fólst í fjárkúgunarbréfi sem barst Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni forsætisráðherra síðastliðinn fimmtudag hafi snúið að því að gera meinta íhlutun ráðherrans við lánafyrirgreiðslu MP banka til Pressunnar yrðu gerð opinber. Málið hefur verið til rannsóknar hjá lögreglu síðustu daga. „Lögreglan hefur ekki leitað til okkar en að öðru leyti vil ég ekki tjá mig um mál sem er í lögreglurannsókn,“ segir Sigurður Atli aðspurður hvort lögreglan hafi verið í sambandi við bankann vegna málsins. Ekki eru til nein opinber gögn sem tengja Sigmund Davíð við Pressuna, Björn Inga Hrafnsson eða önnur tengd fyrir tæki. Systur kúga fé út úr forsætisráðherra Tengdar fréttir Yfirlýsing MP banka: Fjölskyldutengslin hafa legið lengi fyrir Segjast ekki geta tjáð sig um einstaka viðskiptavini bankans. 3. júní 2015 18:31 Hótun systranna: Sigmundur sagður hafa beitt sér fyrir láni frá MP banka Pressan fékk sextíu milljóna króna yfirdrátt hjá MP banka en hafna tengslum við forsætisráðherra. 3. júní 2015 17:08 Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Fleiri fréttir Borgarstjóri hafi plottað yfir sig Guðrún býður sig fram sem sameinandi afl Líst vel á samstarf með Flokki fólksins „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Segja ekki ákall eftir hægri öflum í Reykjavík Ekki formlegar viðræður og samstarf með Sjálfstæðisflokki umdeilt innan flokksins Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Sjá meira
Sigurður Atli Jónsson, forstjóri MP banka, segir að bankinn hafi ekki notið góðs af tengslum sínum við Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra. Bankinn sendi fyrr í kvöld frá sér yfirlýsingum þar sem segir að bankinn vinni í öllum tilvikum í samræmi við lög. Í samtali við Vísi í kvöld segir hann tengslin ekki hafa áhrif. „Það er auðvitað bara af og frá að ég eða MP banki höfum notið þess með einhverjum hætti eða forsætisráðherra hafi á einhvern hátt beitt sé rí þágu bankans,“ segir hann. Vísir greindi frá því fyrr í kvöld að hótun sem fólst í fjárkúgunarbréfi sem barst Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni forsætisráðherra síðastliðinn fimmtudag hafi snúið að því að gera meinta íhlutun ráðherrans við lánafyrirgreiðslu MP banka til Pressunnar yrðu gerð opinber. Málið hefur verið til rannsóknar hjá lögreglu síðustu daga. „Lögreglan hefur ekki leitað til okkar en að öðru leyti vil ég ekki tjá mig um mál sem er í lögreglurannsókn,“ segir Sigurður Atli aðspurður hvort lögreglan hafi verið í sambandi við bankann vegna málsins. Ekki eru til nein opinber gögn sem tengja Sigmund Davíð við Pressuna, Björn Inga Hrafnsson eða önnur tengd fyrir tæki.
Systur kúga fé út úr forsætisráðherra Tengdar fréttir Yfirlýsing MP banka: Fjölskyldutengslin hafa legið lengi fyrir Segjast ekki geta tjáð sig um einstaka viðskiptavini bankans. 3. júní 2015 18:31 Hótun systranna: Sigmundur sagður hafa beitt sér fyrir láni frá MP banka Pressan fékk sextíu milljóna króna yfirdrátt hjá MP banka en hafna tengslum við forsætisráðherra. 3. júní 2015 17:08 Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Fleiri fréttir Borgarstjóri hafi plottað yfir sig Guðrún býður sig fram sem sameinandi afl Líst vel á samstarf með Flokki fólksins „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Segja ekki ákall eftir hægri öflum í Reykjavík Ekki formlegar viðræður og samstarf með Sjálfstæðisflokki umdeilt innan flokksins Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Sjá meira
Yfirlýsing MP banka: Fjölskyldutengslin hafa legið lengi fyrir Segjast ekki geta tjáð sig um einstaka viðskiptavini bankans. 3. júní 2015 18:31
Hótun systranna: Sigmundur sagður hafa beitt sér fyrir láni frá MP banka Pressan fékk sextíu milljóna króna yfirdrátt hjá MP banka en hafna tengslum við forsætisráðherra. 3. júní 2015 17:08