Formaður samninganefndar BHM: „Það sem við óttuðumst mest er að gerast“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 3. júní 2015 19:30 Páll Halldórsson formaður samninganefndar BHM vísir/ernir Nú klukkan hálf sex slitnaði upp úr fundi samninganefnda ríkisins og bandalags háskólamanna og ekki hefur verið boðaður nýr fundur. Nefndinrnar funduðu í sex tíma í gær og héldu viðræðunum áfram frá klukkan þrjú í dag. Á fundinum í dag var haldið áfram með umræðu um punkta sem samninganefnd ríksins lagði fyrir fulltrúa BHM hjá ríkissáttasemjara í gær. Félagar í BHM hafa verið í verkfalli í á níundu viku. „Það stefnir í neyðarástand á Landspítalanum í haust, ekki vegna verkfalla, heldur vegna þess að það sem við óttuðumst mest er orðið að veruleika,“ segir Páll Halldórsson formaður samninganefndar BHM. „Mannskapurinn er á förum.“ Í yfirlýsingu frá BHM kemur fram að tillögur bandalagsins til lausnar deilunni hafi verið hafnað líkt og öllum öðrum tillögum. Samningsvilji ríkisins sé enginn þótt BHM hafi samþykkt að semja til fjögurra ára. Verulegrar reiði og óþreyju sé farið að gæta hjá félagsmönnum en þriðjungur geislafræðinga á LSH hefur nú sagt upp störfum. Fjöldi ljósmæðra og dýralækna hefur sótt um störf á öðrum Norðurlöndum. Hjúkrunarfræðingar funda enn hjá ríkissáttasemjara, en fundurinn í dag er sá fyrsti frá því að upp úr viðræðum slitnaði á föstudaginn. Sá fundur hefur staðið yfir síðan klukkan korter yfir tvö í dag. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Verkfall hjúkrunarfræðinga: „Gengur ekkert mikið lengur“ Formaður Félags hjúkrunarfræðinga segir hjúkrunarfræðinga ekki geta gengið harðar fram í kjarabaráttu þeirra við ríkið. Þeir muni þó leyfa sjúklingum að njóta vafans þegar kemur að undanþágubeiðnum. 3. júní 2015 11:55 Samningafundi BHM og ríkis frestað til þrjú í dag "No comment,“ segir formaður samninganefndir BHM, um hvort fundur gærdagsins ýti undir bjartsýni á lausn kjaradeilu félagsins við ríkið. Samninganefndirnar sátu á fundi í Karphúsinu í rúma fjóra tíma í gær. 3. júní 2015 07:00 Fundur BHM og ríkisins hafinn á ný Þórunn Sveinbjarnardóttir fékk sér kaffi og Páll Halldórsson spurði hvort ekkert bólaði á vöfflulyktinni. 3. júní 2015 15:46 Mest lesið Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Erlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Erlent Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda Innlent Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Sjá meira
Nú klukkan hálf sex slitnaði upp úr fundi samninganefnda ríkisins og bandalags háskólamanna og ekki hefur verið boðaður nýr fundur. Nefndinrnar funduðu í sex tíma í gær og héldu viðræðunum áfram frá klukkan þrjú í dag. Á fundinum í dag var haldið áfram með umræðu um punkta sem samninganefnd ríksins lagði fyrir fulltrúa BHM hjá ríkissáttasemjara í gær. Félagar í BHM hafa verið í verkfalli í á níundu viku. „Það stefnir í neyðarástand á Landspítalanum í haust, ekki vegna verkfalla, heldur vegna þess að það sem við óttuðumst mest er orðið að veruleika,“ segir Páll Halldórsson formaður samninganefndar BHM. „Mannskapurinn er á förum.“ Í yfirlýsingu frá BHM kemur fram að tillögur bandalagsins til lausnar deilunni hafi verið hafnað líkt og öllum öðrum tillögum. Samningsvilji ríkisins sé enginn þótt BHM hafi samþykkt að semja til fjögurra ára. Verulegrar reiði og óþreyju sé farið að gæta hjá félagsmönnum en þriðjungur geislafræðinga á LSH hefur nú sagt upp störfum. Fjöldi ljósmæðra og dýralækna hefur sótt um störf á öðrum Norðurlöndum. Hjúkrunarfræðingar funda enn hjá ríkissáttasemjara, en fundurinn í dag er sá fyrsti frá því að upp úr viðræðum slitnaði á föstudaginn. Sá fundur hefur staðið yfir síðan klukkan korter yfir tvö í dag.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Verkfall hjúkrunarfræðinga: „Gengur ekkert mikið lengur“ Formaður Félags hjúkrunarfræðinga segir hjúkrunarfræðinga ekki geta gengið harðar fram í kjarabaráttu þeirra við ríkið. Þeir muni þó leyfa sjúklingum að njóta vafans þegar kemur að undanþágubeiðnum. 3. júní 2015 11:55 Samningafundi BHM og ríkis frestað til þrjú í dag "No comment,“ segir formaður samninganefndir BHM, um hvort fundur gærdagsins ýti undir bjartsýni á lausn kjaradeilu félagsins við ríkið. Samninganefndirnar sátu á fundi í Karphúsinu í rúma fjóra tíma í gær. 3. júní 2015 07:00 Fundur BHM og ríkisins hafinn á ný Þórunn Sveinbjarnardóttir fékk sér kaffi og Páll Halldórsson spurði hvort ekkert bólaði á vöfflulyktinni. 3. júní 2015 15:46 Mest lesið Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Erlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Erlent Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda Innlent Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Sjá meira
Verkfall hjúkrunarfræðinga: „Gengur ekkert mikið lengur“ Formaður Félags hjúkrunarfræðinga segir hjúkrunarfræðinga ekki geta gengið harðar fram í kjarabaráttu þeirra við ríkið. Þeir muni þó leyfa sjúklingum að njóta vafans þegar kemur að undanþágubeiðnum. 3. júní 2015 11:55
Samningafundi BHM og ríkis frestað til þrjú í dag "No comment,“ segir formaður samninganefndir BHM, um hvort fundur gærdagsins ýti undir bjartsýni á lausn kjaradeilu félagsins við ríkið. Samninganefndirnar sátu á fundi í Karphúsinu í rúma fjóra tíma í gær. 3. júní 2015 07:00
Fundur BHM og ríkisins hafinn á ný Þórunn Sveinbjarnardóttir fékk sér kaffi og Páll Halldórsson spurði hvort ekkert bólaði á vöfflulyktinni. 3. júní 2015 15:46