Real Madrid staðfestir ráðningu Benitez Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. júní 2015 09:44 Rafael Benitez. Vísir/Getty Real Madrid staðfesti í morgun að félagið hafi gert þriggja ára samning við Rafael Benitez, sem síðast var stjóri Napoli á Ítalíu. Benitez tekur við starfinu af Ítalanum Carlo Ancelotti, sem var látinn fara eftir tímabilið sem nú er nýlokið. Real Madrid birti stutta tilkynningu á heimasíðu sinni í morgun en Benitez verður kynntur fyrir fjölmiðlum á blaðamannafundi í hádeginu í dag. Benitez hóf þjálfaraferil sinn hjá Real Madrid en hann er fæddur og uppalinn í borginni. Hans fyrsta starf sem aðalþjálfari var hjá Valadolid en hann sló í gegn sem þjálfari Valencia í upphafi síðasta áratugar og var síðar ráðinn til Liverpool. Benitez hefur einnig þjálfað hjá Inter, Chelsea og nú síðast hjá Napoli, sem fyrr segir. Spænski boltinn Tengdar fréttir Kjaftaði varaforseti Real Madrid af sér? Missti Eduardo Fernandez de Blas, varaforseti Real Madrid, það út úr sér á fundi með stuðningsmönnum að Rafa Benitez verði næsti stjóri Real Madrid? 31. maí 2015 11:47 Benitez í viðræðum við Real Madrid Rafael Benitez, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool, þykir líklegastur til að taka við þjálfun Real Madrid samkvæmt fjölmiðlum á Spáni. 22. maí 2015 08:30 Forseti Napoli: Benítez fær góðan samning í Madríd ef ég sem fyrir hann Búist er við að Rafael Benítez verði kynntur sem nýr þjálfari Real Madrid eftir helgi. 28. maí 2015 23:00 Ancelotti rekinn frá Real Madrid Carlo Ancelotti hefur verið rekinn sem stjóri Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en Marca greinir frá þessu nú síðdegis. 25. maí 2015 17:56 Umboðsmaður Ancelotti: 99% líkur á að Benítez taki við Real Madrid Umboðsmaður Carlos Ancelotti segir 99% líkur á því að Rafa Benítez verði næsti knattspyrnustjóri Real Madrid. 26. maí 2015 09:30 Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Fleiri fréttir „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Sjá meira
Real Madrid staðfesti í morgun að félagið hafi gert þriggja ára samning við Rafael Benitez, sem síðast var stjóri Napoli á Ítalíu. Benitez tekur við starfinu af Ítalanum Carlo Ancelotti, sem var látinn fara eftir tímabilið sem nú er nýlokið. Real Madrid birti stutta tilkynningu á heimasíðu sinni í morgun en Benitez verður kynntur fyrir fjölmiðlum á blaðamannafundi í hádeginu í dag. Benitez hóf þjálfaraferil sinn hjá Real Madrid en hann er fæddur og uppalinn í borginni. Hans fyrsta starf sem aðalþjálfari var hjá Valadolid en hann sló í gegn sem þjálfari Valencia í upphafi síðasta áratugar og var síðar ráðinn til Liverpool. Benitez hefur einnig þjálfað hjá Inter, Chelsea og nú síðast hjá Napoli, sem fyrr segir.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Kjaftaði varaforseti Real Madrid af sér? Missti Eduardo Fernandez de Blas, varaforseti Real Madrid, það út úr sér á fundi með stuðningsmönnum að Rafa Benitez verði næsti stjóri Real Madrid? 31. maí 2015 11:47 Benitez í viðræðum við Real Madrid Rafael Benitez, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool, þykir líklegastur til að taka við þjálfun Real Madrid samkvæmt fjölmiðlum á Spáni. 22. maí 2015 08:30 Forseti Napoli: Benítez fær góðan samning í Madríd ef ég sem fyrir hann Búist er við að Rafael Benítez verði kynntur sem nýr þjálfari Real Madrid eftir helgi. 28. maí 2015 23:00 Ancelotti rekinn frá Real Madrid Carlo Ancelotti hefur verið rekinn sem stjóri Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en Marca greinir frá þessu nú síðdegis. 25. maí 2015 17:56 Umboðsmaður Ancelotti: 99% líkur á að Benítez taki við Real Madrid Umboðsmaður Carlos Ancelotti segir 99% líkur á því að Rafa Benítez verði næsti knattspyrnustjóri Real Madrid. 26. maí 2015 09:30 Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Fleiri fréttir „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Sjá meira
Kjaftaði varaforseti Real Madrid af sér? Missti Eduardo Fernandez de Blas, varaforseti Real Madrid, það út úr sér á fundi með stuðningsmönnum að Rafa Benitez verði næsti stjóri Real Madrid? 31. maí 2015 11:47
Benitez í viðræðum við Real Madrid Rafael Benitez, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool, þykir líklegastur til að taka við þjálfun Real Madrid samkvæmt fjölmiðlum á Spáni. 22. maí 2015 08:30
Forseti Napoli: Benítez fær góðan samning í Madríd ef ég sem fyrir hann Búist er við að Rafael Benítez verði kynntur sem nýr þjálfari Real Madrid eftir helgi. 28. maí 2015 23:00
Ancelotti rekinn frá Real Madrid Carlo Ancelotti hefur verið rekinn sem stjóri Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en Marca greinir frá þessu nú síðdegis. 25. maí 2015 17:56
Umboðsmaður Ancelotti: 99% líkur á að Benítez taki við Real Madrid Umboðsmaður Carlos Ancelotti segir 99% líkur á því að Rafa Benítez verði næsti knattspyrnustjóri Real Madrid. 26. maí 2015 09:30