Skothvellur í Kópavogi: „Hver veit hefði hann verið í aðeins verra skapi“ Birgir Olgeirsson skrifar 2. júní 2015 18:50 Aron Daníel Hjartarson. „Hver veit hefði hann verið í aðeins verra skapi,“ sagði Aron Daníel Hjartarson í samtali við kvöldfréttir Stöðvar 2 frá vettvangi við Hlíðarhjalla þar sem sérsveit Ríkislögreglustjóra hefur umkringt fjölbýlishús eftir að maður vopnaður haglabyssu skaut þar úr vopni sínu fyrr í dag. Lögreglan lokaði svæðinu í kjölfarið og var íbúum og vegfarendum bannað að fara þar um. Aron Daníel hafði þó verið að mála grindverk fyrir utan stigaganginn sem maður býr í þegar hann heyrði mikinn hvell. Það reyndist vera skothvellur úr byssu mannsins en Aron sagðist ekki hafa veitt því mikla athygli og hélt að einhver hefði sprengt flugeld. „Svo eftir 20 mínútur kemur lögreglan og rekur mig í burtu og segir að það hafi verið skotið úr byssu beint fyrir framan mig. Eftir það kemur sérsveitin vopnuð og mér bregður alveg rosalega mikið. Þessi maður hafði verið að skjóta úr haglara, beint fyrir framan mig þar sem ég var að mála,“ sagði Aron Daníel. Hann sagðist vera hugsi yfir því að hafa ekki brugðist betur við þegar hann heyrði hvellinn. „Ég stóð þarna í 20 mínútur og hver veit hefði hann verið í aðeins verra skapi.“ Tengdar fréttir Lögregla kölluð út vegna skothvella í Kópavogi Svæði í kringum Hlíðarhjalla hefur verið lokað og fólk beðið um að halda sig fjarri. 2. júní 2015 16:18 Fundu högl í garðinum við Hlíðarhjalla um helgina Íbúi í fjölbýlishúsinu í Hlíðarhjalla segir að íbúar hafi heyrt hvell í síðustu viku og fundið högl um helgina. 2. júní 2015 18:04 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Erlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Fleiri fréttir Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Sjá meira
„Hver veit hefði hann verið í aðeins verra skapi,“ sagði Aron Daníel Hjartarson í samtali við kvöldfréttir Stöðvar 2 frá vettvangi við Hlíðarhjalla þar sem sérsveit Ríkislögreglustjóra hefur umkringt fjölbýlishús eftir að maður vopnaður haglabyssu skaut þar úr vopni sínu fyrr í dag. Lögreglan lokaði svæðinu í kjölfarið og var íbúum og vegfarendum bannað að fara þar um. Aron Daníel hafði þó verið að mála grindverk fyrir utan stigaganginn sem maður býr í þegar hann heyrði mikinn hvell. Það reyndist vera skothvellur úr byssu mannsins en Aron sagðist ekki hafa veitt því mikla athygli og hélt að einhver hefði sprengt flugeld. „Svo eftir 20 mínútur kemur lögreglan og rekur mig í burtu og segir að það hafi verið skotið úr byssu beint fyrir framan mig. Eftir það kemur sérsveitin vopnuð og mér bregður alveg rosalega mikið. Þessi maður hafði verið að skjóta úr haglara, beint fyrir framan mig þar sem ég var að mála,“ sagði Aron Daníel. Hann sagðist vera hugsi yfir því að hafa ekki brugðist betur við þegar hann heyrði hvellinn. „Ég stóð þarna í 20 mínútur og hver veit hefði hann verið í aðeins verra skapi.“
Tengdar fréttir Lögregla kölluð út vegna skothvella í Kópavogi Svæði í kringum Hlíðarhjalla hefur verið lokað og fólk beðið um að halda sig fjarri. 2. júní 2015 16:18 Fundu högl í garðinum við Hlíðarhjalla um helgina Íbúi í fjölbýlishúsinu í Hlíðarhjalla segir að íbúar hafi heyrt hvell í síðustu viku og fundið högl um helgina. 2. júní 2015 18:04 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Erlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Fleiri fréttir Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Sjá meira
Lögregla kölluð út vegna skothvella í Kópavogi Svæði í kringum Hlíðarhjalla hefur verið lokað og fólk beðið um að halda sig fjarri. 2. júní 2015 16:18
Fundu högl í garðinum við Hlíðarhjalla um helgina Íbúi í fjölbýlishúsinu í Hlíðarhjalla segir að íbúar hafi heyrt hvell í síðustu viku og fundið högl um helgina. 2. júní 2015 18:04