Birgitta vill svör um hin meintu spillingarmál forsætisráðherra Jakob Bjarnar skrifar 2. júní 2015 14:14 Birgitta Jónsdóttir. Vísir/Valli Vísir hefur greint frá því að efni fjárkúgunarkröfu systranna Hlínar og Malínar Einarsdætra á hendur Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, tengist viðskiptum hans við Björn Inga Hrafnsson eiganda DV, og þá kaupum á fjölmiðlinum. Björn Ingi sendi frá sér yfirlýsingu nú fyrir stundu, þar sem hann þvertekur fyrir að Sigmundur Davíð eigi hlut í DV. Birgitta Jónsdóttir, Kapteinn Pírata, mun krefjast svara við því hvernig hugsanlegum tengslum og eignarhaldi forsætisráðherra á fjölmiðlum er háttað. „Mér finnst nauðsynlegt að fá svör við þessu og ætla að leita leiða til að gera það í gegnum stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd eða í fyrirspurnartíma,“ segir Birgitta í samtali við Vísi. Ef fjölmiðlar hafa einhverju „lögformlegu“ hlutverki að gegna í samfélaginu er það að veita valdhöfum aðhald og sinna þannig eftirlitshlutverki. Sé forsætisráðherra að sýsla með eignarhald á fjölmiðlum á bak við tjöldin gæti það talist trúnaðarbrot við almenning. Málið hefur vakið mikla athygli sem sýnir sig á samskiptamiðlunum. Þannig skrifar Guðmundur Andri Thorsson rithöfundur og þjóðfélagsrýnir á Facebook: „En sé sagan sönn er þetta býsna alvarlegt mál og leiðir hugann að Berlusconi: auðmaður í stóli forsætisráðherra fjármagnar kaup á krítískasta fjölmiðli landsins til að þagga niður í þeirri rödd og eignast enn eitt málgagnið.“ Systur kúga fé út úr forsætisráðherra Tengdar fréttir Gætu átt yfir höfði sér sex ára fangelsi Malín Brand og Hlín Einarsdóttir hafa játað að reyna að kúga fé úr hendi forsætisráðherra. 2. júní 2015 13:27 Malín og Hlín játa að hafa reynt að kúga fé úr forsætisráðherra Voru handteknar sunnan Vallahverfis í Hafnarfirði þar sem milljónum átti að hafa verið komið fyrir í tösku. 2. júní 2015 11:14 Hótuðu að tengja Sigmund Davíð við kaup Björns Inga á DV Malín Brand og Hlín Einarsdóttir hafa játað tilraun til fjárkúgunar á hendur forsætisráðherra. 2. júní 2015 11:44 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Fleiri fréttir Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Sjá meira
Vísir hefur greint frá því að efni fjárkúgunarkröfu systranna Hlínar og Malínar Einarsdætra á hendur Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, tengist viðskiptum hans við Björn Inga Hrafnsson eiganda DV, og þá kaupum á fjölmiðlinum. Björn Ingi sendi frá sér yfirlýsingu nú fyrir stundu, þar sem hann þvertekur fyrir að Sigmundur Davíð eigi hlut í DV. Birgitta Jónsdóttir, Kapteinn Pírata, mun krefjast svara við því hvernig hugsanlegum tengslum og eignarhaldi forsætisráðherra á fjölmiðlum er háttað. „Mér finnst nauðsynlegt að fá svör við þessu og ætla að leita leiða til að gera það í gegnum stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd eða í fyrirspurnartíma,“ segir Birgitta í samtali við Vísi. Ef fjölmiðlar hafa einhverju „lögformlegu“ hlutverki að gegna í samfélaginu er það að veita valdhöfum aðhald og sinna þannig eftirlitshlutverki. Sé forsætisráðherra að sýsla með eignarhald á fjölmiðlum á bak við tjöldin gæti það talist trúnaðarbrot við almenning. Málið hefur vakið mikla athygli sem sýnir sig á samskiptamiðlunum. Þannig skrifar Guðmundur Andri Thorsson rithöfundur og þjóðfélagsrýnir á Facebook: „En sé sagan sönn er þetta býsna alvarlegt mál og leiðir hugann að Berlusconi: auðmaður í stóli forsætisráðherra fjármagnar kaup á krítískasta fjölmiðli landsins til að þagga niður í þeirri rödd og eignast enn eitt málgagnið.“
Systur kúga fé út úr forsætisráðherra Tengdar fréttir Gætu átt yfir höfði sér sex ára fangelsi Malín Brand og Hlín Einarsdóttir hafa játað að reyna að kúga fé úr hendi forsætisráðherra. 2. júní 2015 13:27 Malín og Hlín játa að hafa reynt að kúga fé úr forsætisráðherra Voru handteknar sunnan Vallahverfis í Hafnarfirði þar sem milljónum átti að hafa verið komið fyrir í tösku. 2. júní 2015 11:14 Hótuðu að tengja Sigmund Davíð við kaup Björns Inga á DV Malín Brand og Hlín Einarsdóttir hafa játað tilraun til fjárkúgunar á hendur forsætisráðherra. 2. júní 2015 11:44 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Fleiri fréttir Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Sjá meira
Gætu átt yfir höfði sér sex ára fangelsi Malín Brand og Hlín Einarsdóttir hafa játað að reyna að kúga fé úr hendi forsætisráðherra. 2. júní 2015 13:27
Malín og Hlín játa að hafa reynt að kúga fé úr forsætisráðherra Voru handteknar sunnan Vallahverfis í Hafnarfirði þar sem milljónum átti að hafa verið komið fyrir í tösku. 2. júní 2015 11:14
Hótuðu að tengja Sigmund Davíð við kaup Björns Inga á DV Malín Brand og Hlín Einarsdóttir hafa játað tilraun til fjárkúgunar á hendur forsætisráðherra. 2. júní 2015 11:44