Samfestingar og síðkjólar á CFDA Ritstjórn skrifar 2. júní 2015 10:15 Flottur rauður dregill í New York í gær. Glamour/Getty Hönnunar-og tískuverðlaun Bandaríkjanna, CFDA fóru fram með pompi og pragt í New York í gær þar sem rauða dreglinum var rúllað út. Meðal verðlaunahafa í ár voru tvíburasysturnar Mary-Kate og Ashley Olsen sem voru kvenfatahönnuðir ársins á meðan Tom Ford vann verðlaun fyrir hönnun sína á herrafatnaði. Tabitha Simmons var fylgihlutahönnuður ársins og Rosie Assoulin vann Swarovski verðlaun kvöldsins. Samfestingar voru áberandi klæðnaður gesta sem skörtuðu sínu fínasta pússi. Lily Aldrigde í kjól frá Thakoon.Gigi Hadid í samfesting frá Michael Kors.Jemima Kirke í kjól frá Rosie Assoulin.Pharrell Williams, Helen Lasichanh, Kim Kardashian og Kanye West mættu hress.Alexander Wang og Anna Ewers.Victoria Beckham og Hamish Bowles.Vinningshafarnir sáttir upp á sviði.Mynd/GettyJenna Lyons í flottum jakkafötum.Fylgstu með Glamour á Facebook og á Instagram. Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Há klauf stenst tímans tönn Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour Michael Kors kaupir Jimmy Choo Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour
Hönnunar-og tískuverðlaun Bandaríkjanna, CFDA fóru fram með pompi og pragt í New York í gær þar sem rauða dreglinum var rúllað út. Meðal verðlaunahafa í ár voru tvíburasysturnar Mary-Kate og Ashley Olsen sem voru kvenfatahönnuðir ársins á meðan Tom Ford vann verðlaun fyrir hönnun sína á herrafatnaði. Tabitha Simmons var fylgihlutahönnuður ársins og Rosie Assoulin vann Swarovski verðlaun kvöldsins. Samfestingar voru áberandi klæðnaður gesta sem skörtuðu sínu fínasta pússi. Lily Aldrigde í kjól frá Thakoon.Gigi Hadid í samfesting frá Michael Kors.Jemima Kirke í kjól frá Rosie Assoulin.Pharrell Williams, Helen Lasichanh, Kim Kardashian og Kanye West mættu hress.Alexander Wang og Anna Ewers.Victoria Beckham og Hamish Bowles.Vinningshafarnir sáttir upp á sviði.Mynd/GettyJenna Lyons í flottum jakkafötum.Fylgstu með Glamour á Facebook og á Instagram.
Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Há klauf stenst tímans tönn Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour Michael Kors kaupir Jimmy Choo Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour