Jenner systurnar með fatalínu fyrir Topshop Ritstjórn skrifar 2. júní 2015 09:00 Sumarlegt og ferskt frá Kylie og Kendall Jenner. Systurnar Kendall og Kylie Jenner hafa gert fatalínu í samstarfi við Topshop. Línan er væntanleg í verslanir hér á landi á morgun, 3.júní. Fatalínan er sumarleg og fersk en þær systur hafa víða vakið athygli fyrir skemmtilegan fatastíl enda með milljónir fylgjendur út um allan heim. "Við erum spenntar að sjá fötin okkar í Topshop - það er fullkomin verslun sem fangar orkuna í okkar fatahönnun. Þegar við vorum að leita að innblæstri í hönnuninni vildum við búa til fatnað sem sýnir okkar stíl og smellpassar inn í flesta fataskápa. Við vonum að það sé jafn gaman að klæðast fötunum eins og okkur fannst að hanna þau," segja systurnar í tilkynningu frá Topshop. Hér er smá sýnishorn af fötunum sem eru væntanleg í búðir - sumarlegra verður það varla.GallastuttbuxurHvít og sumarleg kápa.Léttar buxur fyrir sumarið.Samfestingur með stuttum skálmum.Fylgstu með Glamour á Facebook og á Instagram. Mest lesið Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Skærrauðar varir fyrir næsta sumar Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Beyoncé gerir gervitattú Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour
Systurnar Kendall og Kylie Jenner hafa gert fatalínu í samstarfi við Topshop. Línan er væntanleg í verslanir hér á landi á morgun, 3.júní. Fatalínan er sumarleg og fersk en þær systur hafa víða vakið athygli fyrir skemmtilegan fatastíl enda með milljónir fylgjendur út um allan heim. "Við erum spenntar að sjá fötin okkar í Topshop - það er fullkomin verslun sem fangar orkuna í okkar fatahönnun. Þegar við vorum að leita að innblæstri í hönnuninni vildum við búa til fatnað sem sýnir okkar stíl og smellpassar inn í flesta fataskápa. Við vonum að það sé jafn gaman að klæðast fötunum eins og okkur fannst að hanna þau," segja systurnar í tilkynningu frá Topshop. Hér er smá sýnishorn af fötunum sem eru væntanleg í búðir - sumarlegra verður það varla.GallastuttbuxurHvít og sumarleg kápa.Léttar buxur fyrir sumarið.Samfestingur með stuttum skálmum.Fylgstu með Glamour á Facebook og á Instagram.
Mest lesið Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Skærrauðar varir fyrir næsta sumar Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Beyoncé gerir gervitattú Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour