Föstudagslag Glamour Ritstjórn skrifar 19. júní 2015 11:00 Ótrúlega flott myndband. Breski rafdúettinn Chemical Brothers, ásamt Q-Tip, sendu á dögunum frá sér lagið Go - glimrandi gott lag og ekki er myndbandið síðra. Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina. Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Mest lesið As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Stystu hjónaböndin í sögu Hollywood Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Taumlaus gleði í jólapartýi Glamour Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour Louis Vuitton x Supreme Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour
Breski rafdúettinn Chemical Brothers, ásamt Q-Tip, sendu á dögunum frá sér lagið Go - glimrandi gott lag og ekki er myndbandið síðra. Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina. Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Mest lesið As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Stystu hjónaböndin í sögu Hollywood Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Taumlaus gleði í jólapartýi Glamour Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour Louis Vuitton x Supreme Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour