Pakkaðu smart í ferðatöskuna til Íslands Ritstjórn skrifar 15. júní 2015 13:00 Sumar á Íslandi? Bandaríski verslanarisinn Barneys gerir Ísland að einum af smart áfangastöðum í nýrri auglýsingaherferð. Þar leiðbeinir vefverslun Barneys hvernig er best að klæða sig í fersku sumarlofti Íslands. Sólgleraugu, trefill og léttur sumarjakki er að mati Barneys nauðsynlegt í ferðatöskuna fyrir Ísland svo mögulega munum við sjá ferðalanga í öðru en gönguskóm og dúnúlpum í sumar enda Barneys ein vinælasta verslanakeðjan vestanhafs og selja flest öll stærstu merkin. Sólgleaugu, trefill og léttur jakki er nauðsynlegt á Íslandi að mati Barneys.Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Mest lesið Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Snyrtivörur frá Suður-Kóreu taka yfir heiminn Glamour Raunveruleikaþættirnir „My Super Sweet 16“ endurlífgaðir Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour Óður til kvenleikans Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Fyrstu sýnishornin frá samstarfi H&M og KENZO Glamour Táknrænn skartgripur á rauða dreglinum Glamour Nike í samstarf við Supreme og NBA Glamour
Bandaríski verslanarisinn Barneys gerir Ísland að einum af smart áfangastöðum í nýrri auglýsingaherferð. Þar leiðbeinir vefverslun Barneys hvernig er best að klæða sig í fersku sumarlofti Íslands. Sólgleraugu, trefill og léttur sumarjakki er að mati Barneys nauðsynlegt í ferðatöskuna fyrir Ísland svo mögulega munum við sjá ferðalanga í öðru en gönguskóm og dúnúlpum í sumar enda Barneys ein vinælasta verslanakeðjan vestanhafs og selja flest öll stærstu merkin. Sólgleaugu, trefill og léttur jakki er nauðsynlegt á Íslandi að mati Barneys.Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Mest lesið Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Snyrtivörur frá Suður-Kóreu taka yfir heiminn Glamour Raunveruleikaþættirnir „My Super Sweet 16“ endurlífgaðir Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour Óður til kvenleikans Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Fyrstu sýnishornin frá samstarfi H&M og KENZO Glamour Táknrænn skartgripur á rauða dreglinum Glamour Nike í samstarf við Supreme og NBA Glamour