Filterinn fær fleiri „like“ Ritstjórn skrifar 13. júní 2015 10:00 Selfie drottningin Kim Kardashian notar oft filter. Í rannsókn sem gerð var á vegum Yahoo og Georgia Tech kom í ljós að þær myndir sem birtar eru á Instagram, með filter, fá fleiri „like“ en myndir án filter. Þessi niðurstaða kemur mögulega einhverjum á óvart þar sem „hashtag-ið“ #nofilter hefur verið ansi vinsælt á Instagram undanfarið. Í rannsókninni voru 7,6 milljónir mynda skoðaðar og greindar á myndasíðunni Flickr og á Instagram. Niðurstöðurnar voru að myndir með filter voru 21% líklegri til að vera skoðaðar og 45% meiri líkur á að fá komment. Ekki var þó gefið upp hvaða filter væri vænlegastur til þess að fá „like“ en hafa filterarnir Valencia og svarthvíti Willow reynst Instagram sjúklingum vel. Mest lesið Kanye gaf Kim 150 jólagjafir Glamour Yfirhönnuðir DKNY hætta Glamour Beint af tískupallinum í París í búðirnar Glamour Notum pilsið yfir buxurnar Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour Miley Cyrus leikur í Guardians of the Galaxy 2 Glamour Boy George, ASAP Rocky og fleiri í vorherferð Dior Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Svalasti táningur rauða dregilsins Glamour Glæsilegir síðkjólar í rigningunni í Osló Glamour
Í rannsókn sem gerð var á vegum Yahoo og Georgia Tech kom í ljós að þær myndir sem birtar eru á Instagram, með filter, fá fleiri „like“ en myndir án filter. Þessi niðurstaða kemur mögulega einhverjum á óvart þar sem „hashtag-ið“ #nofilter hefur verið ansi vinsælt á Instagram undanfarið. Í rannsókninni voru 7,6 milljónir mynda skoðaðar og greindar á myndasíðunni Flickr og á Instagram. Niðurstöðurnar voru að myndir með filter voru 21% líklegri til að vera skoðaðar og 45% meiri líkur á að fá komment. Ekki var þó gefið upp hvaða filter væri vænlegastur til þess að fá „like“ en hafa filterarnir Valencia og svarthvíti Willow reynst Instagram sjúklingum vel.
Mest lesið Kanye gaf Kim 150 jólagjafir Glamour Yfirhönnuðir DKNY hætta Glamour Beint af tískupallinum í París í búðirnar Glamour Notum pilsið yfir buxurnar Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour Miley Cyrus leikur í Guardians of the Galaxy 2 Glamour Boy George, ASAP Rocky og fleiri í vorherferð Dior Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Svalasti táningur rauða dregilsins Glamour Glæsilegir síðkjólar í rigningunni í Osló Glamour