Minntu á kröfur sínar með þöglum mótmælum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 11. júní 2015 16:21 Nokkur hundruð manns mættu á Austurvöll í dag. vísir/stefán Nokkur hundruð manns mættu á þögul mótmæli sem BHM og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga boðuðu til í dag á Austurvelli. Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, segir hjóðið þungt í sínu fólki. „Gærdagurinn olli okkur miklum vonbrigðum, að viðræðum var slitið eftir svona langan fund. Það var síðan „spontant“ ákvörðun að koma hingað á Austurvöll í dag og minna á að við erum til og viljum semja,“ segir Þórunn í samtali við Vísi. Mikið hefur verið rætt um að lög verði mögulega sett á verkföll félagsmanna BHM og hjúkrunarfræðinga og segir Þórunn að það sé beinlínis búið að hóta því opinberlega. „En við höldum nú enn í vonina að samningsrétturinn verði virtur og að við fáum að semja um kaup og kjör. Það er ekkert annað en ofbeldi að taka samningsréttinn af fólki,“ segir Þórunn og minnir á að hann er stjórnarskrárvarinn. „Við erum bara komin hér í dag til þess að minna á kröfur og ekki síður það að við viljum semja um þær,“ segir Þórunn að lokum. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Fréttaskýring: Fátt virðist geta komið í veg fyrir lög á verkföll Viðræðum við BHM og hjúkrunarfræðinga lauk án árangurs í gær. Lagasetning virðist á næsta leiti. 11. júní 2015 10:36 BHM og hjúkrunarfræðingar boða til mótmæla í dag "Þöglu mótmælin lýsa kannski því eins og við upplifum ríkið í þessum samningaviðræðum, þannig að það er kannski táknmynd viðræðnanna.“ 11. júní 2015 13:25 Trúir á lýðréttindi þótt lagasetning beri á góma Kjaraviðræður ríkisins og Bandalags háskólamann eru í algjörum hnút. Formaður samninganefndar BHM segir viðræðurnar síðustu daga hafa verið undir hótunum um lagasetningu sem virðist nú yfirvofandi. 11. júní 2015 12:22 Mest lesið „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Innlent Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni Innlent Sat fyrir svörum vegna áfengisdrykkju og viðhorfa til kvenhermanna Erlent Ógeðfelldum aðferðum lýst í ákæru á hendur þremur Innlent Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Innlent Katrín Jakobsdóttir tekur við af Daða Má Innlent Gular viðvaranir fyrir norðan og vestan Veður Segir miður að þurfa að lyfta hnefa svo hlustað sé á kennara Innlent Aðeins annar kassinn af tveimur með atkvæðum skilaði sér Innlent Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Erlent Fleiri fréttir Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Segir miður að þurfa að lyfta hnefa svo hlustað sé á kennara Flugvélin ekki flughæf vegna bilunar Aðeins annar kassinn af tveimur með atkvæðum skilaði sér Bárðarbunga skelfur, vopnahlé og hjólaskautaat Getur ekki fullyrt að gosið hafi áður í Bárðarbungu Virkja viðbragðsáætlun og opna aðgerðastjórn Ógeðfelldum aðferðum lýst í ákæru á hendur þremur Áframhaldandi landris við Svartsengi Bergþór áfram þingflokksformaður Katrín Jakobsdóttir tekur við af Daða Má Dómsmálaráðherra fundar með Sigríði og Helga Magnúsi Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Stjórnmálamenn þurfa ekki að lepja dauðann úr skel Atburðarásin minnir á undanfara eldgossins í Holuhrauni Óljóst hve mörg atkvæði voru í pappakassanum sem barst of seint Vill veita björgunarfólkinu viðurkenningu Óvissustig vegna skjálfta í Bárðarbungu Öflug hrina í Bárðarbungu og Íslandsbankasala í augsýn Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Ekki sést síðan í aðdraganda gossins í Holuhrauni 2014 Ár liðið frá því hraun rann inn í Grindavík Segir nýjan orkuráðherra ætla að hægja á ferðinni Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Ragnheiður Torfadóttir er látin Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Kassi með utankjörfundaratkvæðum barst ellefu dögum of seint Fjórir handteknir í tengslum við þjófnað af ferðamönnum Fjölgun ferðamanna hefur áhrif á útköll Landhelgisgæslunnar Sjá meira
Nokkur hundruð manns mættu á þögul mótmæli sem BHM og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga boðuðu til í dag á Austurvelli. Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, segir hjóðið þungt í sínu fólki. „Gærdagurinn olli okkur miklum vonbrigðum, að viðræðum var slitið eftir svona langan fund. Það var síðan „spontant“ ákvörðun að koma hingað á Austurvöll í dag og minna á að við erum til og viljum semja,“ segir Þórunn í samtali við Vísi. Mikið hefur verið rætt um að lög verði mögulega sett á verkföll félagsmanna BHM og hjúkrunarfræðinga og segir Þórunn að það sé beinlínis búið að hóta því opinberlega. „En við höldum nú enn í vonina að samningsrétturinn verði virtur og að við fáum að semja um kaup og kjör. Það er ekkert annað en ofbeldi að taka samningsréttinn af fólki,“ segir Þórunn og minnir á að hann er stjórnarskrárvarinn. „Við erum bara komin hér í dag til þess að minna á kröfur og ekki síður það að við viljum semja um þær,“ segir Þórunn að lokum.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Fréttaskýring: Fátt virðist geta komið í veg fyrir lög á verkföll Viðræðum við BHM og hjúkrunarfræðinga lauk án árangurs í gær. Lagasetning virðist á næsta leiti. 11. júní 2015 10:36 BHM og hjúkrunarfræðingar boða til mótmæla í dag "Þöglu mótmælin lýsa kannski því eins og við upplifum ríkið í þessum samningaviðræðum, þannig að það er kannski táknmynd viðræðnanna.“ 11. júní 2015 13:25 Trúir á lýðréttindi þótt lagasetning beri á góma Kjaraviðræður ríkisins og Bandalags háskólamann eru í algjörum hnút. Formaður samninganefndar BHM segir viðræðurnar síðustu daga hafa verið undir hótunum um lagasetningu sem virðist nú yfirvofandi. 11. júní 2015 12:22 Mest lesið „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Innlent Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni Innlent Sat fyrir svörum vegna áfengisdrykkju og viðhorfa til kvenhermanna Erlent Ógeðfelldum aðferðum lýst í ákæru á hendur þremur Innlent Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Innlent Katrín Jakobsdóttir tekur við af Daða Má Innlent Gular viðvaranir fyrir norðan og vestan Veður Segir miður að þurfa að lyfta hnefa svo hlustað sé á kennara Innlent Aðeins annar kassinn af tveimur með atkvæðum skilaði sér Innlent Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Erlent Fleiri fréttir Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Segir miður að þurfa að lyfta hnefa svo hlustað sé á kennara Flugvélin ekki flughæf vegna bilunar Aðeins annar kassinn af tveimur með atkvæðum skilaði sér Bárðarbunga skelfur, vopnahlé og hjólaskautaat Getur ekki fullyrt að gosið hafi áður í Bárðarbungu Virkja viðbragðsáætlun og opna aðgerðastjórn Ógeðfelldum aðferðum lýst í ákæru á hendur þremur Áframhaldandi landris við Svartsengi Bergþór áfram þingflokksformaður Katrín Jakobsdóttir tekur við af Daða Má Dómsmálaráðherra fundar með Sigríði og Helga Magnúsi Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Stjórnmálamenn þurfa ekki að lepja dauðann úr skel Atburðarásin minnir á undanfara eldgossins í Holuhrauni Óljóst hve mörg atkvæði voru í pappakassanum sem barst of seint Vill veita björgunarfólkinu viðurkenningu Óvissustig vegna skjálfta í Bárðarbungu Öflug hrina í Bárðarbungu og Íslandsbankasala í augsýn Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Ekki sést síðan í aðdraganda gossins í Holuhrauni 2014 Ár liðið frá því hraun rann inn í Grindavík Segir nýjan orkuráðherra ætla að hægja á ferðinni Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Ragnheiður Torfadóttir er látin Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Kassi með utankjörfundaratkvæðum barst ellefu dögum of seint Fjórir handteknir í tengslum við þjófnað af ferðamönnum Fjölgun ferðamanna hefur áhrif á útköll Landhelgisgæslunnar Sjá meira
Fréttaskýring: Fátt virðist geta komið í veg fyrir lög á verkföll Viðræðum við BHM og hjúkrunarfræðinga lauk án árangurs í gær. Lagasetning virðist á næsta leiti. 11. júní 2015 10:36
BHM og hjúkrunarfræðingar boða til mótmæla í dag "Þöglu mótmælin lýsa kannski því eins og við upplifum ríkið í þessum samningaviðræðum, þannig að það er kannski táknmynd viðræðnanna.“ 11. júní 2015 13:25
Trúir á lýðréttindi þótt lagasetning beri á góma Kjaraviðræður ríkisins og Bandalags háskólamann eru í algjörum hnút. Formaður samninganefndar BHM segir viðræðurnar síðustu daga hafa verið undir hótunum um lagasetningu sem virðist nú yfirvofandi. 11. júní 2015 12:22