Jón Daði: Vil komast í stærra félag Henry Birgir Gunnarsson skrifar 10. júní 2015 13:00 Jón Daði Böðvarsson. vísir/getty „Það er alltaf jafn gaman að koma í landsliðið og mikil tilhlökkun fyrir leiknum," segir Jón Daði Böðvarsson á Laugardalsvelli í dag en hann hefur átt frábæra leiki fyrir íslenska landsliðið í undankeppni EM. „Það er rosaleg stemning orðin í kringum þetta allt saman. Þessi Tékkaleikur á föstudaginn er auðvitað risastór en menn eru samt jafn rólegir og áður. Sigurviljinn er mikill líka. Við erum búnir að skoða mikið úr fyrri leiknum og mikið hægt að bæta síðan þá. „Við lærðum af síðasta leik og ætlum okkur að gera betur. Það er mikil tiltrú í liðinu og traust. Það treysta allir hver öðrum og eru þéttir saman," segir Jón Daði en hvað þarf til þess að vinna þennan leik? „Aga, sigurvilja og hugrekki." Jón Daði spilar með Viking í Noregi og er ekkert allt of sáttur við sína stöðu þar. „Tímabilið er tiltölulega nýbyrjað. Þetta hefur verið upp og niður fyrir mig persónulega og ég hef ekki verið eins mikið í byrjunarliðinu og ég hefði viljað. Þjálfarinn treystir á aðra tvo í framlínunni núna. Ég verð bara að hugsa um mig, vera fagmannlegur, halda mér í standi og reyna að nýta mínar mínútur," segir Jón Daði en vill hann komast frá félaginu? „Mig langar að komast enn lengra. Ég vil komast að hjá stærra félagi og vonandi gerist eitthvað. Ég er opinn fyrir ýmsu. Ef félagið hentar mér og svona. Ég er samt ekkert farinn og á eitt ár eftir af samningi," segir framherjinn frá Selfossi en góð frammistaða með landsliðinu hjálpar honum. „Landsliðið er mikill gluggi og sérstaklega þegar gengur svona vel. Það er gaman." EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Kolbeinn: Kominn tími til að fara frá Ajax Landsliðsframherjinn spilaði ekki mikið með hollenska liðinu á tímabilinu og skoðar sig um í sumar. 10. júní 2015 11:28 Kári: Kemur í ljós hvort einhver vill kaupa 33 ára gamlan mann Miðvörður íslenska landsliðsins á eitt ár eftir af samningi sínum hjá Rotherham í ensku B-deildinni en er að skoða aðra möguleika. 10. júní 2015 11:59 Hannes: Ekki mitt fyrsta val að spila í næstefstu deild Hannes Þór Halldórsson hefur hug á því að spila í sterkari deild. 10. júní 2015 12:00 Birkir: Gaman að stuðningsmennirnir söknuðu mín Blóðheitir stuðningsmenn Pescara létu fúkyrðum rigna yfir KSÍ á Facebook í gærkvöldi þar sem Birkir gat ekki spilað mikilvægan leik. 10. júní 2015 11:40 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Sjá meira
„Það er alltaf jafn gaman að koma í landsliðið og mikil tilhlökkun fyrir leiknum," segir Jón Daði Böðvarsson á Laugardalsvelli í dag en hann hefur átt frábæra leiki fyrir íslenska landsliðið í undankeppni EM. „Það er rosaleg stemning orðin í kringum þetta allt saman. Þessi Tékkaleikur á föstudaginn er auðvitað risastór en menn eru samt jafn rólegir og áður. Sigurviljinn er mikill líka. Við erum búnir að skoða mikið úr fyrri leiknum og mikið hægt að bæta síðan þá. „Við lærðum af síðasta leik og ætlum okkur að gera betur. Það er mikil tiltrú í liðinu og traust. Það treysta allir hver öðrum og eru þéttir saman," segir Jón Daði en hvað þarf til þess að vinna þennan leik? „Aga, sigurvilja og hugrekki." Jón Daði spilar með Viking í Noregi og er ekkert allt of sáttur við sína stöðu þar. „Tímabilið er tiltölulega nýbyrjað. Þetta hefur verið upp og niður fyrir mig persónulega og ég hef ekki verið eins mikið í byrjunarliðinu og ég hefði viljað. Þjálfarinn treystir á aðra tvo í framlínunni núna. Ég verð bara að hugsa um mig, vera fagmannlegur, halda mér í standi og reyna að nýta mínar mínútur," segir Jón Daði en vill hann komast frá félaginu? „Mig langar að komast enn lengra. Ég vil komast að hjá stærra félagi og vonandi gerist eitthvað. Ég er opinn fyrir ýmsu. Ef félagið hentar mér og svona. Ég er samt ekkert farinn og á eitt ár eftir af samningi," segir framherjinn frá Selfossi en góð frammistaða með landsliðinu hjálpar honum. „Landsliðið er mikill gluggi og sérstaklega þegar gengur svona vel. Það er gaman."
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Kolbeinn: Kominn tími til að fara frá Ajax Landsliðsframherjinn spilaði ekki mikið með hollenska liðinu á tímabilinu og skoðar sig um í sumar. 10. júní 2015 11:28 Kári: Kemur í ljós hvort einhver vill kaupa 33 ára gamlan mann Miðvörður íslenska landsliðsins á eitt ár eftir af samningi sínum hjá Rotherham í ensku B-deildinni en er að skoða aðra möguleika. 10. júní 2015 11:59 Hannes: Ekki mitt fyrsta val að spila í næstefstu deild Hannes Þór Halldórsson hefur hug á því að spila í sterkari deild. 10. júní 2015 12:00 Birkir: Gaman að stuðningsmennirnir söknuðu mín Blóðheitir stuðningsmenn Pescara létu fúkyrðum rigna yfir KSÍ á Facebook í gærkvöldi þar sem Birkir gat ekki spilað mikilvægan leik. 10. júní 2015 11:40 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Sjá meira
Kolbeinn: Kominn tími til að fara frá Ajax Landsliðsframherjinn spilaði ekki mikið með hollenska liðinu á tímabilinu og skoðar sig um í sumar. 10. júní 2015 11:28
Kári: Kemur í ljós hvort einhver vill kaupa 33 ára gamlan mann Miðvörður íslenska landsliðsins á eitt ár eftir af samningi sínum hjá Rotherham í ensku B-deildinni en er að skoða aðra möguleika. 10. júní 2015 11:59
Hannes: Ekki mitt fyrsta val að spila í næstefstu deild Hannes Þór Halldórsson hefur hug á því að spila í sterkari deild. 10. júní 2015 12:00
Birkir: Gaman að stuðningsmennirnir söknuðu mín Blóðheitir stuðningsmenn Pescara létu fúkyrðum rigna yfir KSÍ á Facebook í gærkvöldi þar sem Birkir gat ekki spilað mikilvægan leik. 10. júní 2015 11:40