Apple fjarlægir fána Suðurríkjanna Samúel Karl Ólason skrifar 25. júní 2015 22:17 Vísir/EPA Tæknirisinn Apple hefur ákveðið að fjarlægja forrit sem sýna fána Suðurríkjanna úr forritaþjónustu fyrirtækisins. Þá er bara um að ræða forrit sem sýna fánann á „móðgandi“ eða „illkvittinn“ hátt. Mikill fjöldi forrita og leikja sýna fánann einungis í sögulegu samhengi. Fyrirtækið fylgir þar fast á hæla fjölda annarra fyrirtækja í Bandaríkjunum eins og Walmart, Amazon, Ebay og Sears. Þau hafa hætt sölu vara sem sýna fánann í kjölfar þess að níu svartir einstaklingar voru skotnir til bana í kirkju í Charleston í síðustu viku. Hávær umræða um gildi og framtíð fánans hefur átt sér stað í kjölfar árásarinnar. Fáninn var tákn þeirra ellefu suðurríkja sem slitu sig frá Bandaríkjunum í þrælastríðinu og vildu halda þrælahaldi áfram. Samkvæmt frétt á vefnum Cnet ætla forritarar að reyna að komast hjá banninu með því að nota fyrri útgáfur að fánanum sem eru minna þekktar en sú útgáfa sem flestir þekkja og er frá árinu 1862. Tækni Mest lesið Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Tæknirisinn Apple hefur ákveðið að fjarlægja forrit sem sýna fána Suðurríkjanna úr forritaþjónustu fyrirtækisins. Þá er bara um að ræða forrit sem sýna fánann á „móðgandi“ eða „illkvittinn“ hátt. Mikill fjöldi forrita og leikja sýna fánann einungis í sögulegu samhengi. Fyrirtækið fylgir þar fast á hæla fjölda annarra fyrirtækja í Bandaríkjunum eins og Walmart, Amazon, Ebay og Sears. Þau hafa hætt sölu vara sem sýna fánann í kjölfar þess að níu svartir einstaklingar voru skotnir til bana í kirkju í Charleston í síðustu viku. Hávær umræða um gildi og framtíð fánans hefur átt sér stað í kjölfar árásarinnar. Fáninn var tákn þeirra ellefu suðurríkja sem slitu sig frá Bandaríkjunum í þrælastríðinu og vildu halda þrælahaldi áfram. Samkvæmt frétt á vefnum Cnet ætla forritarar að reyna að komast hjá banninu með því að nota fyrri útgáfur að fánanum sem eru minna þekktar en sú útgáfa sem flestir þekkja og er frá árinu 1862.
Tækni Mest lesið Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira