Nýtt lag með Þórunni Antoníu Ritstjórn skrifar 26. júní 2015 10:00 Bjarni og Þórunn Antonía Mynd/Saga Sig Söngkonan Þórunn Antonía frumflytur nýtt lag á Glamour. Lagið nefnist White Ravens og er af samstarfsplötu hennar og Bjarna M. Sigurðssonar. "Við komum frá mjög ólíkum tónlistarbakgrunnum en deilum ást á gömlum kántrístjörnum á borð við Dolly Parton og Townes van Zandt auk þess að dýrka bæði Fleetwood Mac. Þessi plata varð til útfrá þessari sameiginlegu ást. Við höfum verið að vinna að plötunni síðastliðin tvö ár með pásum vegna barneigna og beinbrota en hún er svo væntanleg með haustinu," segir Þórunn. Bæði tvö sjá um að semja lögin, í sitthvoru lagi og saman en einnig fá þau til liðs við sig góða gesti á borð við Dhani Harrison og Emilíönu Torrini. White Ravens, sem hægt er að hlusta á hér, er eftir Þórunni sjálfa, bakraddir eru í höndunum á Mr. Silla og Snorra Helgasyni. Hallur Ingólfsson sjá um að taka upp og Sindri Kárason masteraði. Mest lesið Gleði og glaumur í Geysi Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Leonardo DiCaprio er hinn fullkomni kærasti Glamour Farðaðu þig fyrir þig sjálfa eins og þú vilt Glamour "Þetta var áður en lesbíurnar tóku vestin alveg yfir" Glamour Tilnefndir hittust í hádegisverð Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Algjör nauðsyn fyrir helgina Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Rosie Huntington-Whiteley er orðin móðir Glamour
Söngkonan Þórunn Antonía frumflytur nýtt lag á Glamour. Lagið nefnist White Ravens og er af samstarfsplötu hennar og Bjarna M. Sigurðssonar. "Við komum frá mjög ólíkum tónlistarbakgrunnum en deilum ást á gömlum kántrístjörnum á borð við Dolly Parton og Townes van Zandt auk þess að dýrka bæði Fleetwood Mac. Þessi plata varð til útfrá þessari sameiginlegu ást. Við höfum verið að vinna að plötunni síðastliðin tvö ár með pásum vegna barneigna og beinbrota en hún er svo væntanleg með haustinu," segir Þórunn. Bæði tvö sjá um að semja lögin, í sitthvoru lagi og saman en einnig fá þau til liðs við sig góða gesti á borð við Dhani Harrison og Emilíönu Torrini. White Ravens, sem hægt er að hlusta á hér, er eftir Þórunni sjálfa, bakraddir eru í höndunum á Mr. Silla og Snorra Helgasyni. Hallur Ingólfsson sjá um að taka upp og Sindri Kárason masteraði.
Mest lesið Gleði og glaumur í Geysi Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Leonardo DiCaprio er hinn fullkomni kærasti Glamour Farðaðu þig fyrir þig sjálfa eins og þú vilt Glamour "Þetta var áður en lesbíurnar tóku vestin alveg yfir" Glamour Tilnefndir hittust í hádegisverð Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Algjör nauðsyn fyrir helgina Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Rosie Huntington-Whiteley er orðin móðir Glamour