Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Ritstjórn skrifar 25. júní 2015 11:00 „Þetta er flottasta event sem ég hef gert fyrir búðina, þannig að ég vil bara fá sem flesta,“ segir Inga Gotta eigandi verslunarinnar Gottu á Laugavegi 7. Í dag bjóða stelpurnar í Gottu gestum í Sumarfjör „Það verða allskonar uppákomur. Lifandi gínur, Dj Sura spilar og boðið verður upp á rósavín“ segir Inga. Í tilefni af sumarfjörinu verður einnig 30% afsláttur af öllum vörum í versluninni. Fylgstu með Glamour á Facebook og á Instagram. Mest lesið Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Edda P glæsileg á tískupallinum í New York Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour
„Þetta er flottasta event sem ég hef gert fyrir búðina, þannig að ég vil bara fá sem flesta,“ segir Inga Gotta eigandi verslunarinnar Gottu á Laugavegi 7. Í dag bjóða stelpurnar í Gottu gestum í Sumarfjör „Það verða allskonar uppákomur. Lifandi gínur, Dj Sura spilar og boðið verður upp á rósavín“ segir Inga. Í tilefni af sumarfjörinu verður einnig 30% afsláttur af öllum vörum í versluninni. Fylgstu með Glamour á Facebook og á Instagram.
Mest lesið Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Edda P glæsileg á tískupallinum í New York Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour