Gefur út sína eigin förðunarlínu 82 ára Ritstjórn skrifar 23. júní 2015 20:00 Joan Collins Leikkonan Joan Collins kom í spjall til Pixiwoo systranna Nic og Sam fyrir skemmstu, þar sem þær ræddu um förðun og hversu skemmtileg förðun er. Collins sagði þeim einnig frá því að hún hafi snemma tekið þá ákvörðun að farða sig alltaf sjálf, eftir að hún settist í stólinn 16 ára gömul hjá förðunarmeistara sem var með óhreina bursta og þvoði ekki á sér hendurnar. Nú er Collins 82 ára og er að gefa út sína fyrstu förðunarlínu sem er hin glæsilegasta. Þetta er viðtal sem enginn sem hefur áhuga á förðun ætti að láta framhjá sér fara. Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Mest lesið Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Vill tveggja ára fangelsi fyrir að eiga titrara Glamour Er Kendall búin að láta sprauta í varirnar sínar? Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour Grænt og vænt á heimilið Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Allt blátt hjá Chanel Glamour Vinsælustu skó trend ársins 2016 Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour
Leikkonan Joan Collins kom í spjall til Pixiwoo systranna Nic og Sam fyrir skemmstu, þar sem þær ræddu um förðun og hversu skemmtileg förðun er. Collins sagði þeim einnig frá því að hún hafi snemma tekið þá ákvörðun að farða sig alltaf sjálf, eftir að hún settist í stólinn 16 ára gömul hjá förðunarmeistara sem var með óhreina bursta og þvoði ekki á sér hendurnar. Nú er Collins 82 ára og er að gefa út sína fyrstu förðunarlínu sem er hin glæsilegasta. Þetta er viðtal sem enginn sem hefur áhuga á förðun ætti að láta framhjá sér fara. Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Mest lesið Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Vill tveggja ára fangelsi fyrir að eiga titrara Glamour Er Kendall búin að láta sprauta í varirnar sínar? Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour Grænt og vænt á heimilið Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Allt blátt hjá Chanel Glamour Vinsælustu skó trend ársins 2016 Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour