Bold Metals í BBHMM Ritstjórn skrifar 30. júní 2015 16:00 Glamor Það þekkja flestir Real Techniques förðunarburstana, sem koma úr smiðju bresku Pixiwoo systranna Nic og Sam. Burstarnir hafa svo sannarlega slegið í gegn, og má segja að þær systur hafi nú náð nýjum hæðum í vinsældum burstanna. Glöggir áhorfendur hafa tekið eftir að í broti úr nýju myndbandi frá Rihönnu má nefnilega sjá kinnalitabursta úr lúxuslínu systranna sem nefnist Bold Metals. Myndbandið kemur út í heild sinni þann 2. júlí. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Glamour Fegurð Mest lesið Hvernig verða Svartar fjaðrir til? Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour Hip-Hop lög Victoriu Beckham komast loksins upp á yfirborðið Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Cara Delevingne rakar af sér hárið Glamour Kim Kardashian á forsíðu Forbes Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Skreytum okkur með skartgripum Glamour Versace sýnir guðdómlega kjóla í París Glamour
Það þekkja flestir Real Techniques förðunarburstana, sem koma úr smiðju bresku Pixiwoo systranna Nic og Sam. Burstarnir hafa svo sannarlega slegið í gegn, og má segja að þær systur hafi nú náð nýjum hæðum í vinsældum burstanna. Glöggir áhorfendur hafa tekið eftir að í broti úr nýju myndbandi frá Rihönnu má nefnilega sjá kinnalitabursta úr lúxuslínu systranna sem nefnist Bold Metals. Myndbandið kemur út í heild sinni þann 2. júlí. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Glamour Fegurð Mest lesið Hvernig verða Svartar fjaðrir til? Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour Hip-Hop lög Victoriu Beckham komast loksins upp á yfirborðið Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Cara Delevingne rakar af sér hárið Glamour Kim Kardashian á forsíðu Forbes Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Skreytum okkur með skartgripum Glamour Versace sýnir guðdómlega kjóla í París Glamour