Kanye stíliserar eiginkonuna Ritstjórn skrifar 9. júlí 2015 20:00 Rapparinn Kanye West sá um stíliseringu á eiginkonunni, sjálfum sér, já og ljósmyndaranum í myndaþætti fyrir tímaritið System. Í þættinum klæðist Kim húðlitaðri samfellu og gylltum topp með fóðruðum brjóstahaldara. Kanye sjálfur klæðist svörtum alklæðnanði. Mesta athygli vekur þó ljósmyndarinn, Juergen Teller, sem klæðist útivistarfatnaði í anda skógarhöggsmanna og veður hann yfir á í þættinum klæddur úlpu einum fata. Sjón er svo sannarlega sögu ríkari.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Glamour Tíska Mest lesið Heimsfrægar forsíðustúlkur ASOS Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Kallaðu mig Caitlyn Jenner Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Endurgerðu Victoria's Secret sýninguna með konum í öllum stærðum Glamour Nýtt trend fyrir haustið - baktöskur Glamour
Rapparinn Kanye West sá um stíliseringu á eiginkonunni, sjálfum sér, já og ljósmyndaranum í myndaþætti fyrir tímaritið System. Í þættinum klæðist Kim húðlitaðri samfellu og gylltum topp með fóðruðum brjóstahaldara. Kanye sjálfur klæðist svörtum alklæðnanði. Mesta athygli vekur þó ljósmyndarinn, Juergen Teller, sem klæðist útivistarfatnaði í anda skógarhöggsmanna og veður hann yfir á í þættinum klæddur úlpu einum fata. Sjón er svo sannarlega sögu ríkari.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið Heimsfrægar forsíðustúlkur ASOS Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Kallaðu mig Caitlyn Jenner Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Endurgerðu Victoria's Secret sýninguna með konum í öllum stærðum Glamour Nýtt trend fyrir haustið - baktöskur Glamour