Hollenska móðirin var notuð í tálbeituaðgerð til að ná íslenska manninum Birgir Olgeirsson skrifar 9. júlí 2015 14:21 Tálbeituaðgerð lögreglu fór fram við Hótel Frón, Laugavegi. Vísir/Stefán Gefin hefur verið út ákæra í málinu sem jafnan hefur verið tengt við hollensku mæðgurnar. Mæðgurnar komu til landsins 3. apríl síðastliðinn með flugi frá Amsterdam og áttu pantað flugfar til baka 6. apríl. Voru þær handteknar við komuna til landsins fyrir að reyna að smygla 20 kílóum af fíkniefnum til landsins. Eftir að lögreglan á Suðurnesjum hafði handtekið mæðgurnar handtók lögreglan á höfuðborgarsvæðinu íslenskan karlmann vegna málsins. Gefin hefur verið út ákæra á hendur móðurinni, sem er á fimmtugsaldri, og manninum sem er á þrítugsaldri. Stúlkan, sem er undir lögaldri, er ekki ákærð. Stúlkan kvaðst ekki hafa vitað af fíkniefnum í farangri sínum og taldi sig vera á leið í frí til Íslands.Í tveimur ferðatöskum Móðirin er ákærð fyrir að hafa flutt hingað til lands, að beiðni ótilgreindra aðila, rúm níu kíló af amfetamíni, 194 grömm af kókaíni og 10 kíló af MDMA. Segir í ákæru að þessi efni hafi verið ætluð til söludreifingar hér á land í ágóðaskyni. Konan er sögð hafa flutt efnin hingað til lands falin í tveimur ferðatöskum. Maðurinn er ákærður fyrir að hafa tekið á móti pakkningum og tösku frá móðurinni við Hótel Frón á Laugavegi sem hann taldi að innihéldu öll framangreind ávana- og fíkniefni, og fyrir að hafa ætlað að koma þeim til ótilgreindra aðila hér og landi til að hægt væri að koma efnunum í söludreifingu. Hafði lögreglan þá áður lagt hald á efnin og komið fyrir gerviefni í þeirra stað en um tálbeituaðgerð var að ræða. Telst háttsemi mannsins og konunnar varða við 173. grein almennra hegningarlaga og eiga yfir höfði sér allt að tólf ára fangelsisvist verði þau fundin sek. Leki og spilling í lögreglu Tengdar fréttir Hollenska stúlkan áfram í farbanni: Rannsókn málsins á lokastigi Stúlkan var handtekin ásamt móður sinni en þær eru grunaðar um að hafa smyglað um 20 kílóum af fíkniefnum til landsins. 16. júní 2015 10:45 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Fleiri fréttir Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Sjá meira
Gefin hefur verið út ákæra í málinu sem jafnan hefur verið tengt við hollensku mæðgurnar. Mæðgurnar komu til landsins 3. apríl síðastliðinn með flugi frá Amsterdam og áttu pantað flugfar til baka 6. apríl. Voru þær handteknar við komuna til landsins fyrir að reyna að smygla 20 kílóum af fíkniefnum til landsins. Eftir að lögreglan á Suðurnesjum hafði handtekið mæðgurnar handtók lögreglan á höfuðborgarsvæðinu íslenskan karlmann vegna málsins. Gefin hefur verið út ákæra á hendur móðurinni, sem er á fimmtugsaldri, og manninum sem er á þrítugsaldri. Stúlkan, sem er undir lögaldri, er ekki ákærð. Stúlkan kvaðst ekki hafa vitað af fíkniefnum í farangri sínum og taldi sig vera á leið í frí til Íslands.Í tveimur ferðatöskum Móðirin er ákærð fyrir að hafa flutt hingað til lands, að beiðni ótilgreindra aðila, rúm níu kíló af amfetamíni, 194 grömm af kókaíni og 10 kíló af MDMA. Segir í ákæru að þessi efni hafi verið ætluð til söludreifingar hér á land í ágóðaskyni. Konan er sögð hafa flutt efnin hingað til lands falin í tveimur ferðatöskum. Maðurinn er ákærður fyrir að hafa tekið á móti pakkningum og tösku frá móðurinni við Hótel Frón á Laugavegi sem hann taldi að innihéldu öll framangreind ávana- og fíkniefni, og fyrir að hafa ætlað að koma þeim til ótilgreindra aðila hér og landi til að hægt væri að koma efnunum í söludreifingu. Hafði lögreglan þá áður lagt hald á efnin og komið fyrir gerviefni í þeirra stað en um tálbeituaðgerð var að ræða. Telst háttsemi mannsins og konunnar varða við 173. grein almennra hegningarlaga og eiga yfir höfði sér allt að tólf ára fangelsisvist verði þau fundin sek.
Leki og spilling í lögreglu Tengdar fréttir Hollenska stúlkan áfram í farbanni: Rannsókn málsins á lokastigi Stúlkan var handtekin ásamt móður sinni en þær eru grunaðar um að hafa smyglað um 20 kílóum af fíkniefnum til landsins. 16. júní 2015 10:45 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Fleiri fréttir Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Sjá meira
Hollenska stúlkan áfram í farbanni: Rannsókn málsins á lokastigi Stúlkan var handtekin ásamt móður sinni en þær eru grunaðar um að hafa smyglað um 20 kílóum af fíkniefnum til landsins. 16. júní 2015 10:45