Meistaraverk Galliano fyrir Margiela Ritstjórn skrifar 9. júlí 2015 21:00 Brúðarkjóllinn var rúsínan í pylsuendanum á sýningunni. Glamour/Getty John Galliano stóð heldur betur undir nafni þegar hátískulína hans fyrir Maison Martin Margiela var sýnd á tískuvikunni í París á dögunum. Flíkurnar sem liðu um pallana voru listaverk og tískupressan hélt varla vatni af hrifningu. Kjólar sem voru svo efnismiklir að stundum skyggðu þeir hreinlega á fyrirsæturnar, hattar, net og litaskellur í framan. Sjón er sögu ríkari. Hér eru nokkrar góðar myndir frá sýningunni.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Mest lesið Þetta verða trendin 2018 samkvæmt Pinterest Glamour Klæðast rauðu og svörtu á Eddunni í ár Glamour Bowie þema í afmæli Kate Moss Glamour Bleikt þema hjá Khloe Kardashian Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Þetta eru heitustu tískumerkin í ár Glamour Beyoncé mætti á VMA hátíðina ásamt Blue Ivy í fjaðrakjól Glamour
John Galliano stóð heldur betur undir nafni þegar hátískulína hans fyrir Maison Martin Margiela var sýnd á tískuvikunni í París á dögunum. Flíkurnar sem liðu um pallana voru listaverk og tískupressan hélt varla vatni af hrifningu. Kjólar sem voru svo efnismiklir að stundum skyggðu þeir hreinlega á fyrirsæturnar, hattar, net og litaskellur í framan. Sjón er sögu ríkari. Hér eru nokkrar góðar myndir frá sýningunni.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Mest lesið Þetta verða trendin 2018 samkvæmt Pinterest Glamour Klæðast rauðu og svörtu á Eddunni í ár Glamour Bowie þema í afmæli Kate Moss Glamour Bleikt þema hjá Khloe Kardashian Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Þetta eru heitustu tískumerkin í ár Glamour Beyoncé mætti á VMA hátíðina ásamt Blue Ivy í fjaðrakjól Glamour