Meistaraverk Galliano fyrir Margiela Ritstjórn skrifar 9. júlí 2015 21:00 Brúðarkjóllinn var rúsínan í pylsuendanum á sýningunni. Glamour/Getty John Galliano stóð heldur betur undir nafni þegar hátískulína hans fyrir Maison Martin Margiela var sýnd á tískuvikunni í París á dögunum. Flíkurnar sem liðu um pallana voru listaverk og tískupressan hélt varla vatni af hrifningu. Kjólar sem voru svo efnismiklir að stundum skyggðu þeir hreinlega á fyrirsæturnar, hattar, net og litaskellur í framan. Sjón er sögu ríkari. Hér eru nokkrar góðar myndir frá sýningunni.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Mest lesið Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Gerviflúrin málið í sumar Glamour Stefnumót íslenskra hönnuða við erlenda framleiðendur Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour Nýtt lag með Þórunni Antoníu Glamour Taska, taska Glamour Beyoncé gerir gervitattú Glamour Olíubornir leggir eða hvít málning? Glamour
John Galliano stóð heldur betur undir nafni þegar hátískulína hans fyrir Maison Martin Margiela var sýnd á tískuvikunni í París á dögunum. Flíkurnar sem liðu um pallana voru listaverk og tískupressan hélt varla vatni af hrifningu. Kjólar sem voru svo efnismiklir að stundum skyggðu þeir hreinlega á fyrirsæturnar, hattar, net og litaskellur í framan. Sjón er sögu ríkari. Hér eru nokkrar góðar myndir frá sýningunni.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Mest lesið Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Gerviflúrin málið í sumar Glamour Stefnumót íslenskra hönnuða við erlenda framleiðendur Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour Nýtt lag með Þórunni Antoníu Glamour Taska, taska Glamour Beyoncé gerir gervitattú Glamour Olíubornir leggir eða hvít málning? Glamour