Nýliðarnir búnir að finna sér Kana Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. júlí 2015 09:00 Anderson lék með Louisiana Tech háskólanum. mynd/heimasíða fsu Nýliðar FSu í Domino's deild karla í körfubolta eru búnir að finna sér erlendan leikmann fyrir átökin næsta vetur. Þetta kemur fram á heimasíðu FSu. Leikmaðurinn sem um ræðir heitir Chris Anderson og er 22 ára gamall Bandaríkjamaður. Hann lék með Louisiana Tech háskólanum og var með rúm 12 stig og sex fráköst að meðaltali í leik á lokaári sínu með liðinu. Anderson, sem er tæpir tveir metrar á hæð, lék sem atvinnumaður í Mexíkó á síðasta tímabili. „Chris kemur til okkar með góð meðmæli frá þjálfurum sínum og þá sérlega frá Michael White sem þjálfaði hann í gegnum háskólann en hefur nú tekið við starfi Florida University af Billy Donovan sem hefur tekið við Oklahoma Thunder í NBA deildinni,“ er haft eftir Erik Olson, þjálfara FSu, á heimasíðu félagsins. „Í gegnum samband okkar við Michael White gátum við skoðað Chris vel en hann spilaði stórt hlutverk í sigursælu liði Louisiana Tech og er þekktur fyrir að aðlagast vel mismunandi hlutverkum, hann er stór og kraftmikill íþróttamaður. „Það sem heillaði mig mest við hann er hversu mikinn kraft hann setur í bæði vörn og sókn. Við erum vongóðir um að Chris eigi eftir að passa vel inn hjá FSu og í íslenskan körfubolta.“ FSu hefur leik í Domino's deildinni gegn Grindavík á heimavelli 15. október næstkomandi. Dominos-deild karla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fleiri fréttir KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Sjá meira
Nýliðar FSu í Domino's deild karla í körfubolta eru búnir að finna sér erlendan leikmann fyrir átökin næsta vetur. Þetta kemur fram á heimasíðu FSu. Leikmaðurinn sem um ræðir heitir Chris Anderson og er 22 ára gamall Bandaríkjamaður. Hann lék með Louisiana Tech háskólanum og var með rúm 12 stig og sex fráköst að meðaltali í leik á lokaári sínu með liðinu. Anderson, sem er tæpir tveir metrar á hæð, lék sem atvinnumaður í Mexíkó á síðasta tímabili. „Chris kemur til okkar með góð meðmæli frá þjálfurum sínum og þá sérlega frá Michael White sem þjálfaði hann í gegnum háskólann en hefur nú tekið við starfi Florida University af Billy Donovan sem hefur tekið við Oklahoma Thunder í NBA deildinni,“ er haft eftir Erik Olson, þjálfara FSu, á heimasíðu félagsins. „Í gegnum samband okkar við Michael White gátum við skoðað Chris vel en hann spilaði stórt hlutverk í sigursælu liði Louisiana Tech og er þekktur fyrir að aðlagast vel mismunandi hlutverkum, hann er stór og kraftmikill íþróttamaður. „Það sem heillaði mig mest við hann er hversu mikinn kraft hann setur í bæði vörn og sókn. Við erum vongóðir um að Chris eigi eftir að passa vel inn hjá FSu og í íslenskan körfubolta.“ FSu hefur leik í Domino's deildinni gegn Grindavík á heimavelli 15. október næstkomandi.
Dominos-deild karla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fleiri fréttir KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Sjá meira