Casino að hætti Chanel Ritstjórn skrifar 7. júlí 2015 14:30 Kristen Stewart, Julianne Moore og Lara Stone við spilaborðið. Glamour/Getty Að venju var beðið með mikilli eftirvæntingu eftir sýningu Chanel á Haute Couture tískuvikunni í París. Að þessu sinni buðu Chanel með Karl sjálfan Lagerfeld í fararbroddi gestum í Casino á tískupallinum. Þekkt nöfn á borð við Julianne Moore, Kristen Stewart, Rita Ora og Vanessa Paradis fengu að spreyta sig á spilaborðinu á sýningunni meðan fyrirsæturnar liðu um pallana í gullfallegum fatnaði Chanel. Sýningunni lokaðu svo Kendall Jenner í hvítri silki buxnadragt með dragsítt slör við mikla hrifningu gesta. Hér eru nokkur uppáhaldsmóment Glamour frá sýningunni. Kristen Stewart og Julianne Moore.Vanessa Paradis.Rita Ora.Lily Rose Depp.Kendall Jenner í brúðarjakkafötum með slör.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Glamour Tíska Mest lesið Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Edda P glæsileg á tískupallinum í New York Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour
Að venju var beðið með mikilli eftirvæntingu eftir sýningu Chanel á Haute Couture tískuvikunni í París. Að þessu sinni buðu Chanel með Karl sjálfan Lagerfeld í fararbroddi gestum í Casino á tískupallinum. Þekkt nöfn á borð við Julianne Moore, Kristen Stewart, Rita Ora og Vanessa Paradis fengu að spreyta sig á spilaborðinu á sýningunni meðan fyrirsæturnar liðu um pallana í gullfallegum fatnaði Chanel. Sýningunni lokaðu svo Kendall Jenner í hvítri silki buxnadragt með dragsítt slör við mikla hrifningu gesta. Hér eru nokkur uppáhaldsmóment Glamour frá sýningunni. Kristen Stewart og Julianne Moore.Vanessa Paradis.Rita Ora.Lily Rose Depp.Kendall Jenner í brúðarjakkafötum með slör.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Edda P glæsileg á tískupallinum í New York Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour