Marc Jabobs byrjar með látum á Instagram Ritstjórn skrifar 1. júlí 2015 10:00 Marc Jacobs. Tískuhönnuðurinn Marc Jacobs kom öllum á óvart þegar hann byrjaði á Instagram í mars, þar sem hann hafði sagt í viðtali við Vogue skömmu áður að honum þættu samfélagsmiðlar óaðlaðandi. Það má segja að Jacobs sé óðum að ná tökum á samfélagsmiðlinum, en eitthvað hefur þó farið úrskeiðis þar sem hann setti inn nektarmynd á Instagram á mánudagskvöld. Myndin, sem átti að fara í einkaskilaboð með textanum "It's yours to try", hvarf fljótt út af síðunni hans aftur, en þó ekki áður en einhver hafði tekið skjáskot af henni, sem var síðan sent á síðuna Gawker.Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Glamour Tíska Mest lesið Sportleg sólgleraugu hjá Stellu Glamour Stelum stílnum af Kendall Jenner Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour Þetta voru vinsælustu fréttirnar á árinu Glamour Sérsaumaðar draumaflíkur hátískunnar Glamour 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Eiga von á sínu þriðja barni Glamour Einstaklega fjölbreyttur rauður dregill á Glamour verðlaununum Glamour Meira glimmer, minna twitter Glamour
Tískuhönnuðurinn Marc Jacobs kom öllum á óvart þegar hann byrjaði á Instagram í mars, þar sem hann hafði sagt í viðtali við Vogue skömmu áður að honum þættu samfélagsmiðlar óaðlaðandi. Það má segja að Jacobs sé óðum að ná tökum á samfélagsmiðlinum, en eitthvað hefur þó farið úrskeiðis þar sem hann setti inn nektarmynd á Instagram á mánudagskvöld. Myndin, sem átti að fara í einkaskilaboð með textanum "It's yours to try", hvarf fljótt út af síðunni hans aftur, en þó ekki áður en einhver hafði tekið skjáskot af henni, sem var síðan sent á síðuna Gawker.Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Glamour Tíska Mest lesið Sportleg sólgleraugu hjá Stellu Glamour Stelum stílnum af Kendall Jenner Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour Þetta voru vinsælustu fréttirnar á árinu Glamour Sérsaumaðar draumaflíkur hátískunnar Glamour 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Eiga von á sínu þriðja barni Glamour Einstaklega fjölbreyttur rauður dregill á Glamour verðlaununum Glamour Meira glimmer, minna twitter Glamour