Donna Karan hættir Ritstjórn skrifar 1. júlí 2015 09:00 Donna Karan Donna Karan hefur tilkynnt að hún ætli að láta af störfum sem yfirhönnuður DKNY. Hún segist vera komin á þann stað í lífinu þar sem hún þarf að hugsa um sjálfa sig. Karan mun þó starfa sem ráðgjafi hjá fyrirtækinu, en ekki hefur verið ráðið í stöðu hennar sem yfirhönnuðar.Franska fyrirsækið, LVMH Moët Hennessy Louis Vuitton, keypti DKNY 2001. Þau hafa sent frá sér tilkynningu þess efnis að DKNY verði ekki með á tískuvikunni í september.Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Glamour Tíska Mest lesið Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Líf og fjör í sjö ára afmæli Andreu Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour
Donna Karan hefur tilkynnt að hún ætli að láta af störfum sem yfirhönnuður DKNY. Hún segist vera komin á þann stað í lífinu þar sem hún þarf að hugsa um sjálfa sig. Karan mun þó starfa sem ráðgjafi hjá fyrirtækinu, en ekki hefur verið ráðið í stöðu hennar sem yfirhönnuðar.Franska fyrirsækið, LVMH Moët Hennessy Louis Vuitton, keypti DKNY 2001. Þau hafa sent frá sér tilkynningu þess efnis að DKNY verði ekki með á tískuvikunni í september.Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Glamour Tíska Mest lesið Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Líf og fjör í sjö ára afmæli Andreu Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour