Bjó til skilti sem gefur til kynna að hér sé bannað að kúka Jóhann Óli Eiðsson skrifar 16. júlí 2015 14:08 Skiltið og ferðalangur á þingvöllum sem hafði að vísu ekki verið að létta á sér. vísir/pjetur „Við höfum selt miklu fleiri svona skilti en ég gerði ráð fyrir,“ segir Hrafn Heiðdal eigandi Ferró skiltagerðar. Fyrirtækið hefur útbúið skilti sem benda ferðalöngum, innlendum jafnt sem erlendum, að bannað sé að létta á sér í umhverfi skiltisins. Vallgangur ferðamanna er víðavandamál á ferðamannastöðum landsins. Í gær mátti sjá frétt þess efnis að ferðamenn léttu á sér víða á Þingvöllum. Reglulega þurfa þjóðgarðverðir að ganga í hægðum sínum til að tína upp hægðir annarra. Í kjölfar fréttaflutnings birti starfsfólk þjóðgarðsins yfirlýsingu á Þingvellir.is þar sem þeir héldu því fram að margir leiðsögumenn vísuðu túristum frekar á runna, hraun og holur heldur en þau almenningssalerni sem í boði eru. „Við höfðum heyrt þessa umræðu þannig við bjuggum til eitt skilti og settum á Facebook. Viðbrögðin voru mjög góð og það hafa margir pantað svona hjá okkur,“ segir Hrafn. „Það eru líka fjölmargir sem panta skilti sem gefa til kynna að land sé einkaland því ferðamenn eru að koma á öllum tímum sólarhrings og angra þá.“ Skiltið gæti verið ákveðin lausn á þessu leiða vandamáli. Gangi það ekki upp er Hrafn líka með aðra lausn. „Þegar hundaeigendur rölta út með hunda sína eru þeir með poka til að hreinsa skítinn upp. Væri ekki hægt að hafa poka í flugvélunum þannig þeir sem vilja gera þetta, þeir geti gripið þá með sér inn í landið?“ spyr hann kíminn og hlær. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Leiðsögumenn beina ferðalöngum frá salernum Engin leið sé að koma í veg fyrir sóðaskap sumra ferðalanga segir í yfirlýsingu frá starfsfólki þjóðgarðsins á Þingvöllum. 15. júlí 2015 17:06 Gestir á Þingvöllum kúka við grafreiti Einars Ben og Jónasar Hallgrímssonar "Við leiðsögumenn erum í því að afsaka gerðir stjórnvalda í hvert sinn sem við komum á þessa staði,“ segir Helgi Jón Davíðsson leiðsögumaður um ástand salernismála á ferðamannastöðum. 15. júlí 2015 07:00 Salernisgjald lagt af í Þingvallaþjóðgarði Formaður Þingvallanefndar segir illa ganga að rukka inn á salernin á Hakinu. 16. júlí 2015 07:00 Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Fleiri fréttir Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Sjá meira
„Við höfum selt miklu fleiri svona skilti en ég gerði ráð fyrir,“ segir Hrafn Heiðdal eigandi Ferró skiltagerðar. Fyrirtækið hefur útbúið skilti sem benda ferðalöngum, innlendum jafnt sem erlendum, að bannað sé að létta á sér í umhverfi skiltisins. Vallgangur ferðamanna er víðavandamál á ferðamannastöðum landsins. Í gær mátti sjá frétt þess efnis að ferðamenn léttu á sér víða á Þingvöllum. Reglulega þurfa þjóðgarðverðir að ganga í hægðum sínum til að tína upp hægðir annarra. Í kjölfar fréttaflutnings birti starfsfólk þjóðgarðsins yfirlýsingu á Þingvellir.is þar sem þeir héldu því fram að margir leiðsögumenn vísuðu túristum frekar á runna, hraun og holur heldur en þau almenningssalerni sem í boði eru. „Við höfðum heyrt þessa umræðu þannig við bjuggum til eitt skilti og settum á Facebook. Viðbrögðin voru mjög góð og það hafa margir pantað svona hjá okkur,“ segir Hrafn. „Það eru líka fjölmargir sem panta skilti sem gefa til kynna að land sé einkaland því ferðamenn eru að koma á öllum tímum sólarhrings og angra þá.“ Skiltið gæti verið ákveðin lausn á þessu leiða vandamáli. Gangi það ekki upp er Hrafn líka með aðra lausn. „Þegar hundaeigendur rölta út með hunda sína eru þeir með poka til að hreinsa skítinn upp. Væri ekki hægt að hafa poka í flugvélunum þannig þeir sem vilja gera þetta, þeir geti gripið þá með sér inn í landið?“ spyr hann kíminn og hlær.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Leiðsögumenn beina ferðalöngum frá salernum Engin leið sé að koma í veg fyrir sóðaskap sumra ferðalanga segir í yfirlýsingu frá starfsfólki þjóðgarðsins á Þingvöllum. 15. júlí 2015 17:06 Gestir á Þingvöllum kúka við grafreiti Einars Ben og Jónasar Hallgrímssonar "Við leiðsögumenn erum í því að afsaka gerðir stjórnvalda í hvert sinn sem við komum á þessa staði,“ segir Helgi Jón Davíðsson leiðsögumaður um ástand salernismála á ferðamannastöðum. 15. júlí 2015 07:00 Salernisgjald lagt af í Þingvallaþjóðgarði Formaður Þingvallanefndar segir illa ganga að rukka inn á salernin á Hakinu. 16. júlí 2015 07:00 Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Fleiri fréttir Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Sjá meira
Leiðsögumenn beina ferðalöngum frá salernum Engin leið sé að koma í veg fyrir sóðaskap sumra ferðalanga segir í yfirlýsingu frá starfsfólki þjóðgarðsins á Þingvöllum. 15. júlí 2015 17:06
Gestir á Þingvöllum kúka við grafreiti Einars Ben og Jónasar Hallgrímssonar "Við leiðsögumenn erum í því að afsaka gerðir stjórnvalda í hvert sinn sem við komum á þessa staði,“ segir Helgi Jón Davíðsson leiðsögumaður um ástand salernismála á ferðamannastöðum. 15. júlí 2015 07:00
Salernisgjald lagt af í Þingvallaþjóðgarði Formaður Þingvallanefndar segir illa ganga að rukka inn á salernin á Hakinu. 16. júlí 2015 07:00