Veðurgæðum misskipt eftir landshlutum Jóhann Óli Eiðsson skrifar 16. júlí 2015 07:57 Svona verður staðan seinni part sunnudag. mynd/veður.is Íbúar Suður- og Vesturlands auk Vestfjarða geta gert ráð fyrir að það verði þurrt og hlýtt hjá þeim um helgina. Sömu sögu er ekki hægt að segja um Norður- og Austurland. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands má gera ráð fyrir allt að 17°C hita sunnan og vestan til á landinu. Sömu sögu er einnig hægt að segja um syðri hluta Vestfjarða. Líklegt er að einhverjar skúrir verði seinni part dagsins í dag en að öðru leiti ætti að hanga þurrt. Sé horft til Norðurlands geta íbúar gert ráð fyrir öllu lægri hitatölum. Hiti verður líklega í kringum sjö gráður. Fyrri hluta helgarinnar ætti að vera þurrt en þegar líður á laugardaginn bá gera ráð fyrir því að byrji að rigna. Upp til fjalla má jafn vel gera ráð fyrir því að úrkoman sé slyddukennd þar sem hiti verður lægstur. Á sunnudag er síðan gert ráð fyrir úrhelli þar nyrðra. Gestir LungA geta til að mynda gert ráð fyrir að taka upp tjöld sín í talsverðri bleytu. Veður Tengdar fréttir Áföll og hamfarir ár eftir ár hjá bændum Bændur eru ekki búnir undir ítrekuð áföll og fjárhagstjón. Fjárdauðinn í vor er enn óútskýrður. Fyrirséð að mun minna verður framleitt af lambakjöti í ár en síðustu ár. Bjargráðasjóður reynir eftir fremsta megni að bæta bændum tjónið. 16. júlí 2015 07:00 Spá um lítilsháttar slyddu á Akureyri ber að taka með fyrirvara Veðurfræðingur segir von á köldu lofti með norðanáttinni um helgina. 13. júlí 2015 11:48 Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Innlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira
Íbúar Suður- og Vesturlands auk Vestfjarða geta gert ráð fyrir að það verði þurrt og hlýtt hjá þeim um helgina. Sömu sögu er ekki hægt að segja um Norður- og Austurland. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands má gera ráð fyrir allt að 17°C hita sunnan og vestan til á landinu. Sömu sögu er einnig hægt að segja um syðri hluta Vestfjarða. Líklegt er að einhverjar skúrir verði seinni part dagsins í dag en að öðru leiti ætti að hanga þurrt. Sé horft til Norðurlands geta íbúar gert ráð fyrir öllu lægri hitatölum. Hiti verður líklega í kringum sjö gráður. Fyrri hluta helgarinnar ætti að vera þurrt en þegar líður á laugardaginn bá gera ráð fyrir því að byrji að rigna. Upp til fjalla má jafn vel gera ráð fyrir því að úrkoman sé slyddukennd þar sem hiti verður lægstur. Á sunnudag er síðan gert ráð fyrir úrhelli þar nyrðra. Gestir LungA geta til að mynda gert ráð fyrir að taka upp tjöld sín í talsverðri bleytu.
Veður Tengdar fréttir Áföll og hamfarir ár eftir ár hjá bændum Bændur eru ekki búnir undir ítrekuð áföll og fjárhagstjón. Fjárdauðinn í vor er enn óútskýrður. Fyrirséð að mun minna verður framleitt af lambakjöti í ár en síðustu ár. Bjargráðasjóður reynir eftir fremsta megni að bæta bændum tjónið. 16. júlí 2015 07:00 Spá um lítilsháttar slyddu á Akureyri ber að taka með fyrirvara Veðurfræðingur segir von á köldu lofti með norðanáttinni um helgina. 13. júlí 2015 11:48 Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Innlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira
Áföll og hamfarir ár eftir ár hjá bændum Bændur eru ekki búnir undir ítrekuð áföll og fjárhagstjón. Fjárdauðinn í vor er enn óútskýrður. Fyrirséð að mun minna verður framleitt af lambakjöti í ár en síðustu ár. Bjargráðasjóður reynir eftir fremsta megni að bæta bændum tjónið. 16. júlí 2015 07:00
Spá um lítilsháttar slyddu á Akureyri ber að taka með fyrirvara Veðurfræðingur segir von á köldu lofti með norðanáttinni um helgina. 13. júlí 2015 11:48