88 prósent hjúkrunarfræðinga höfnuðu kjarasamningi Atli Ísleifsson skrifar 15. júlí 2015 12:42 Samningurinn var undirritaður 23. júní síðastliðinn og var hann felldur með 1677 atkvæðum á móti 219 Vísir/Vilhelm Kjarasamningur hjúkrunarfræðinga við fjármála- og efnahagsráðherra fyrir hönd ríkissjóðs var felldur þar sem 88,4 prósent greiddu atkvæði gegn samningnum. Samningurinn var undirritaður 23. júní síðastliðinn og var hann felldur með 1677 atkvæðum á móti 219, eða með 88,4% gegn 11,6%. Alls voru 2236 hjúkrunarfræðingar á kjörskrá. Þar af greiddu 1896 atkvæði, eða 84,8%. „Í kjölfar lagasetningar Alþingis, sem batt enda verkfallsaðgerðir hjúkrunarfræðinga, var það sameiginleg ákvörðun samninganefndar Fíh, trúnaðarmannaráðs og framkvæmdaráðs stjórnar félagsins að rétt væri að gefa hjúkrunarfræðingum tækifæri til að kjósa um tilboð ríkisins sem þá lá fyrir. Enda taldi samninganefnd Fíh að gerðardómi, sem alþingi fól að ákvarða laun hjúkrunarfræðina, væru settar afar þröngar skorður. Niðurstaða atkvæðagreiðslunnar undirstrikar stuðning hjúkrunarfræðinga við áherslur samninganefndar félagsins um að stjórnvöld verði að bregðast við sanngjörnum kröfum þeirra um að grunnlaun hjúkrunarfræðinga verði sambærileg við aðrar háskólamenntaðar stéttir og markvisst verði dregið úr kynbundnum launamun. Fréttir af uppsögnum hjúkrunarfræðinga á síðustu vikum endurspegla afstöðu þeirra til tilboðs ríkisins en ómögulegt er að reka öflugt og öruggt heilbrigðiskerfi án þátttöku vel menntaðra hjúkrunarfræðinga. Stjórn Fíh lítur svo á að samningar félagsins við ríkið séu nú lausir. Félagið mun endurmeta stöðuna í ljósi niðurstöðu atkvæðagreiðslunnar og fela lögmanni sínum að meta réttarstöðu félagsins gagnvart ríkinu,“ segir í fréttatilkynningu frá Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga. Alþingi Verkfall 2016 Mest lesið „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Innlent Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Innlent Átti að endast í fimmtán ár en hrundi eftir tvö Innlent Ráðherra segir dóm um Hvammsvirkjun áhyggjuefni Innlent Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Innlent Bjóst ekki við greiðslum frá Alþingi Innlent Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Innlent Ákærður fyrir að drepa móður sína Innlent Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Erlent „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Innlent Fleiri fréttir Ráðherra segir dóm um Hvammsvirkjun áhyggjuefni „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Átti að endast í fimmtán ár en hrundi eftir tvö Stjórnsýslan í kringum sjókvíaeldi sé gölluð Bjóst ekki við greiðslum frá Alþingi Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Ákærður fyrir að drepa móður sína Vopnahlé á Gaza, brúin sem klúðraðist og tvöfaldar greiðslur Nýskipaður varaseðlabankastjóri peningastefnu Brýnt að endurskoða atkvæðagreiðslu utan kjörfundar Brottvísuninni frestað fram yfir aðgerð Auglýsa skipulag fyrir 180 íbúðir á Árstúnshöfða Dómurinn valdi vonbrigðum og hafi neikvæðar afleiðingar Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Kjörnir fulltrúar þurfi að huga að ímynd sinni Lítil virkni frá hrinunni Handritin öll komin á nýja heimilið Klukkan tifar en kandídatar undir hnausþykkum feldi Segja að ögurstund sé runnin upp í Seyðisfirði Nefndin hefur víðtækar heimildir og getur farið fram á endurtalningu Kennarar mæta aftur í Karphúsið Skipulagði loftslagsverkföll og aðstoðar nú loftslagsráðherra Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Holtavörðuheiðin opin á ný Þingmannanefnd skipuð um rannsókn á kosningu þingmanna Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Sjá meira
Kjarasamningur hjúkrunarfræðinga við fjármála- og efnahagsráðherra fyrir hönd ríkissjóðs var felldur þar sem 88,4 prósent greiddu atkvæði gegn samningnum. Samningurinn var undirritaður 23. júní síðastliðinn og var hann felldur með 1677 atkvæðum á móti 219, eða með 88,4% gegn 11,6%. Alls voru 2236 hjúkrunarfræðingar á kjörskrá. Þar af greiddu 1896 atkvæði, eða 84,8%. „Í kjölfar lagasetningar Alþingis, sem batt enda verkfallsaðgerðir hjúkrunarfræðinga, var það sameiginleg ákvörðun samninganefndar Fíh, trúnaðarmannaráðs og framkvæmdaráðs stjórnar félagsins að rétt væri að gefa hjúkrunarfræðingum tækifæri til að kjósa um tilboð ríkisins sem þá lá fyrir. Enda taldi samninganefnd Fíh að gerðardómi, sem alþingi fól að ákvarða laun hjúkrunarfræðina, væru settar afar þröngar skorður. Niðurstaða atkvæðagreiðslunnar undirstrikar stuðning hjúkrunarfræðinga við áherslur samninganefndar félagsins um að stjórnvöld verði að bregðast við sanngjörnum kröfum þeirra um að grunnlaun hjúkrunarfræðinga verði sambærileg við aðrar háskólamenntaðar stéttir og markvisst verði dregið úr kynbundnum launamun. Fréttir af uppsögnum hjúkrunarfræðinga á síðustu vikum endurspegla afstöðu þeirra til tilboðs ríkisins en ómögulegt er að reka öflugt og öruggt heilbrigðiskerfi án þátttöku vel menntaðra hjúkrunarfræðinga. Stjórn Fíh lítur svo á að samningar félagsins við ríkið séu nú lausir. Félagið mun endurmeta stöðuna í ljósi niðurstöðu atkvæðagreiðslunnar og fela lögmanni sínum að meta réttarstöðu félagsins gagnvart ríkinu,“ segir í fréttatilkynningu frá Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga.
Alþingi Verkfall 2016 Mest lesið „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Innlent Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Innlent Átti að endast í fimmtán ár en hrundi eftir tvö Innlent Ráðherra segir dóm um Hvammsvirkjun áhyggjuefni Innlent Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Innlent Bjóst ekki við greiðslum frá Alþingi Innlent Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Innlent Ákærður fyrir að drepa móður sína Innlent Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Erlent „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Innlent Fleiri fréttir Ráðherra segir dóm um Hvammsvirkjun áhyggjuefni „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Átti að endast í fimmtán ár en hrundi eftir tvö Stjórnsýslan í kringum sjókvíaeldi sé gölluð Bjóst ekki við greiðslum frá Alþingi Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Ákærður fyrir að drepa móður sína Vopnahlé á Gaza, brúin sem klúðraðist og tvöfaldar greiðslur Nýskipaður varaseðlabankastjóri peningastefnu Brýnt að endurskoða atkvæðagreiðslu utan kjörfundar Brottvísuninni frestað fram yfir aðgerð Auglýsa skipulag fyrir 180 íbúðir á Árstúnshöfða Dómurinn valdi vonbrigðum og hafi neikvæðar afleiðingar Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Kjörnir fulltrúar þurfi að huga að ímynd sinni Lítil virkni frá hrinunni Handritin öll komin á nýja heimilið Klukkan tifar en kandídatar undir hnausþykkum feldi Segja að ögurstund sé runnin upp í Seyðisfirði Nefndin hefur víðtækar heimildir og getur farið fram á endurtalningu Kennarar mæta aftur í Karphúsið Skipulagði loftslagsverkföll og aðstoðar nú loftslagsráðherra Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Holtavörðuheiðin opin á ný Þingmannanefnd skipuð um rannsókn á kosningu þingmanna Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Sjá meira