EasyJet stundvísasta félagið sem flýgur til Íslands Jóhann Óli Eiðsson skrifar 14. júlí 2015 10:05 Úr Leifsstöð vísir/vilhelm Af þeim flugfélögum sem flugu til og frá Íslandi í júní var EasyJet það stundvísasta. Þrjú af hverjum fjórum flugum félagsins fóru frá landinu á áætluðum tíma og tæplega níu af hverjum tíu komu á réttum tíma. Þetta kemur fram í samantekt Dohop. AirBerlin var stundvísasta félagið á leið til landsins en 94% fluga félagsins voru á áætlun og meðalseinkun var aðeins rúmar tvær mínútur. EasyJet fylgdi í kjölfarið en næst á eftir kom Icelandair. 82% fluga félagsins voru á áætlun og meðaltöf var tæpar sjö mínútur. Öllum flugfélögunum fjórum, sem skoðuð voru í samantektinni, gekk ekki jafn vel að koma sér tímanlega frá landinu. 74% véla EasyJet fór á réttum tíma og 73% véla Icelandair. Meðaltöfin var að auki minnst hjá EasyJet, rúmar átta mínútur, en töf AirBerlin nam að jafnaði rúmum ellefu mínútum. WOW air rak lestina í bæði brottförum og komum á réttum tíma. 62% véla þeirra héldu áætlun og meðaltöfin var rúmur hálftími. Stærstan hlut þess má útskýra með þrumuveðri og vélabilunum sem áttu sér stað í upphafi mánaðarins. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Erlent Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Innlent Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Fleiri fréttir Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Sjá meira
Af þeim flugfélögum sem flugu til og frá Íslandi í júní var EasyJet það stundvísasta. Þrjú af hverjum fjórum flugum félagsins fóru frá landinu á áætluðum tíma og tæplega níu af hverjum tíu komu á réttum tíma. Þetta kemur fram í samantekt Dohop. AirBerlin var stundvísasta félagið á leið til landsins en 94% fluga félagsins voru á áætlun og meðalseinkun var aðeins rúmar tvær mínútur. EasyJet fylgdi í kjölfarið en næst á eftir kom Icelandair. 82% fluga félagsins voru á áætlun og meðaltöf var tæpar sjö mínútur. Öllum flugfélögunum fjórum, sem skoðuð voru í samantektinni, gekk ekki jafn vel að koma sér tímanlega frá landinu. 74% véla EasyJet fór á réttum tíma og 73% véla Icelandair. Meðaltöfin var að auki minnst hjá EasyJet, rúmar átta mínútur, en töf AirBerlin nam að jafnaði rúmum ellefu mínútum. WOW air rak lestina í bæði brottförum og komum á réttum tíma. 62% véla þeirra héldu áætlun og meðaltöfin var rúmur hálftími. Stærstan hlut þess má útskýra með þrumuveðri og vélabilunum sem áttu sér stað í upphafi mánaðarins.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Erlent Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Innlent Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Fleiri fréttir Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Sjá meira