Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Ritstjórn skrifar 28. júlí 2015 15:00 Parið saman á góðri stundu. glamour/Getty Tónlistarmaðurinn Calvin Harris kastar klæðum fyrir tískuhúsið Emporio Armani en hann er stjarna nýrrar auglýsingaherferðar sem einblínir á nærfatnað fatamerkisins. Einnig er Harris andlit gleraugna- og úralínu Armani. Þetta er í annað sinn sem tískurisinn fær tónlistarmanninn til liðs við sig en í þetta sinn vekur herferðin mikla athygli enda Harris nýbyrjaður með poppdrottningunni vinsælu Taylor Swift. Parið hefur verið saman í nokkra mánuði en gerðu sambandið opinbert á samfélagsmiðlum fyrr í mánuðinum. Tekur sig vel út í auglýsingunni.Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - ekki gleyma að tryggja þér eintak!Komdu í hóp frábærra áskrifenda hér. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Mest lesið Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Frá París til Reykjavíkur Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Í dragt frá Alexander McQueen Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour
Tónlistarmaðurinn Calvin Harris kastar klæðum fyrir tískuhúsið Emporio Armani en hann er stjarna nýrrar auglýsingaherferðar sem einblínir á nærfatnað fatamerkisins. Einnig er Harris andlit gleraugna- og úralínu Armani. Þetta er í annað sinn sem tískurisinn fær tónlistarmanninn til liðs við sig en í þetta sinn vekur herferðin mikla athygli enda Harris nýbyrjaður með poppdrottningunni vinsælu Taylor Swift. Parið hefur verið saman í nokkra mánuði en gerðu sambandið opinbert á samfélagsmiðlum fyrr í mánuðinum. Tekur sig vel út í auglýsingunni.Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - ekki gleyma að tryggja þér eintak!Komdu í hóp frábærra áskrifenda hér. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Mest lesið Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Frá París til Reykjavíkur Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Í dragt frá Alexander McQueen Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour