Tyrkir hefna fyrir sprengjuárásina með loftárásum gegn ISIS Höskuldur Kári Schram skrifar 25. júlí 2015 12:49 Frá fjöldaútför fórnarlamba árásarinnar í Suruc. Vísir/AFP Tyrkneskar orrustuþotur gerðu í nótt loftárás á stöðvar ISIS-liða í Sýrlandi og bækistöðvar Kúrda í norðurhluta Íraks. Með þessu vilja Tyrkir hefna fyrir sprengjuárás á menningarmiðstöð í bænum Suruc í Tyrklandi þar sem þrjátíu og tveir létu lífið. Talið er að ISIS-liðar hafi staðið á bak við sprengjuárásina á Suruc á mánudag en árásin hefur vakið upp mikla reiði í Tyrklandi. Tyrkneska lögreglan handtók í gær mörg hundruð einstaklinga sem eru grunaðir um að vera hliðhollir ISIS-samtökunum. Þá hafa tyrknesk stjórnvöld boðið Bandaríkjamönnum að nota herflugvelli í landinu til að gera árás á stöðvar ISIS í Sýrlandi. Ahmet Davutoglu, forsætisráðherra Tyrklands, útilokaði ekki í yfirlýsingu í gær að senda hersveitir inn í Sýrland til að tryggja öryggi á svæðinu. Loftárásirnar í nótt beindust þó ekki eingöngu að ISIS heldur einnig bækistöðvum Kúrda í norðurhluta Íraks en með því rufu Tyrkir vopnahlé sem hefur verið í gildi milli þeirra og Kúrda frá árinu 2013. Kúrdar hafa hingað til unnið með Bandaríkjamönnum og bandamönnum þeirra í baráttunni gegn ISIS samtökunum en ekki liggur fyrir hvort árásirnar í nótt muni hafa áhrif á það samstarf. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Fjöldaútför í Suruc fyrir fórnarlömb sprengjuárásar 32 létu lífið í árásinni í tyrkneska landamærabænum í gær, flestir háskólanemar. 21. júlí 2015 22:41 Sprengjumaðurinn í Suruc var tvítugur tyrkneskur námsmaður Árásarmaðurinn hét Seyh Abdurrahman Alagoz og var tyrkneskur Kúrdi frá héraðinu Adiyaman. 22. júlí 2015 16:40 Mannskæð sprenging í bænum Suruc í Tyrklandi Sjálfsmorðsárásarmaður felldi að minnsta kosti 28 manns í árás á tyrkneska bæinn Suruc sem stendur nærri landamærum Tyrklands og Sýrlands. 21. júlí 2015 06:00 Mest lesið Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Innlent „Alvarlegt áfall á Grundartanga” sem beri að bregðast við hratt Innlent Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun Innlent Kona grunuð um íkveikjur á Selfossi gengur laus Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Erlent Fleiri fréttir Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Sjá meira
Tyrkneskar orrustuþotur gerðu í nótt loftárás á stöðvar ISIS-liða í Sýrlandi og bækistöðvar Kúrda í norðurhluta Íraks. Með þessu vilja Tyrkir hefna fyrir sprengjuárás á menningarmiðstöð í bænum Suruc í Tyrklandi þar sem þrjátíu og tveir létu lífið. Talið er að ISIS-liðar hafi staðið á bak við sprengjuárásina á Suruc á mánudag en árásin hefur vakið upp mikla reiði í Tyrklandi. Tyrkneska lögreglan handtók í gær mörg hundruð einstaklinga sem eru grunaðir um að vera hliðhollir ISIS-samtökunum. Þá hafa tyrknesk stjórnvöld boðið Bandaríkjamönnum að nota herflugvelli í landinu til að gera árás á stöðvar ISIS í Sýrlandi. Ahmet Davutoglu, forsætisráðherra Tyrklands, útilokaði ekki í yfirlýsingu í gær að senda hersveitir inn í Sýrland til að tryggja öryggi á svæðinu. Loftárásirnar í nótt beindust þó ekki eingöngu að ISIS heldur einnig bækistöðvum Kúrda í norðurhluta Íraks en með því rufu Tyrkir vopnahlé sem hefur verið í gildi milli þeirra og Kúrda frá árinu 2013. Kúrdar hafa hingað til unnið með Bandaríkjamönnum og bandamönnum þeirra í baráttunni gegn ISIS samtökunum en ekki liggur fyrir hvort árásirnar í nótt muni hafa áhrif á það samstarf.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Fjöldaútför í Suruc fyrir fórnarlömb sprengjuárásar 32 létu lífið í árásinni í tyrkneska landamærabænum í gær, flestir háskólanemar. 21. júlí 2015 22:41 Sprengjumaðurinn í Suruc var tvítugur tyrkneskur námsmaður Árásarmaðurinn hét Seyh Abdurrahman Alagoz og var tyrkneskur Kúrdi frá héraðinu Adiyaman. 22. júlí 2015 16:40 Mannskæð sprenging í bænum Suruc í Tyrklandi Sjálfsmorðsárásarmaður felldi að minnsta kosti 28 manns í árás á tyrkneska bæinn Suruc sem stendur nærri landamærum Tyrklands og Sýrlands. 21. júlí 2015 06:00 Mest lesið Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Innlent „Alvarlegt áfall á Grundartanga” sem beri að bregðast við hratt Innlent Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun Innlent Kona grunuð um íkveikjur á Selfossi gengur laus Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Erlent Fleiri fréttir Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Sjá meira
Fjöldaútför í Suruc fyrir fórnarlömb sprengjuárásar 32 létu lífið í árásinni í tyrkneska landamærabænum í gær, flestir háskólanemar. 21. júlí 2015 22:41
Sprengjumaðurinn í Suruc var tvítugur tyrkneskur námsmaður Árásarmaðurinn hét Seyh Abdurrahman Alagoz og var tyrkneskur Kúrdi frá héraðinu Adiyaman. 22. júlí 2015 16:40
Mannskæð sprenging í bænum Suruc í Tyrklandi Sjálfsmorðsárásarmaður felldi að minnsta kosti 28 manns í árás á tyrkneska bæinn Suruc sem stendur nærri landamærum Tyrklands og Sýrlands. 21. júlí 2015 06:00