Deila vildi blautan völl: Vatnslögnin sprakk Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. júlí 2015 21:58 Pablo Punyed á fullri ferð á skraufaþurru gervigrasinu í kvöld. vísir/andri marinó Celtic vann í kvöld Stjörnuna, 4-1, og 6-1 samanlagt í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Leikurinn fór fram á Samsung-vellinum í Garðabæ en fyrir leikinn í kvöld fékk gervigrasvöllur Stjörnumanna mikla athygli í skoskum fjölmiðlum. Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, gantaðist með það á blaðamannafundi fyrir leikinn að völlurinn yrði ekki vökvaður enda hafði vatnslögn sprungið í bænum. Svo fór að völlurinn var ekki vökvaður og Ronny Deila, þjálfari Celtic, segir að það hefði gerbreytt leiknum. „Það var erfitt að meta frammistöðu leikmanna því það er erfitt að spila á þurrum gervigrasvelli. Það hægir mikið á leiknum,“ sagði Deila á blaðamannafundinum í kvöld. „við vorum kærulausir í upphafi leiks og stressaðir í fyrri hálfleik. En við fengum markið og töluðum um það í hálfleik að við þyrftum að bæta hraðann í síðari hálfleik.“ „Það var bara eitt lið á vellinum í seinni hálfleik og við unnum nokkuð þægilegan sigur þegar uppi var staðið.“ Deila segir að Celtic-menn hafi beðið um að láta vökva völlinn. „Ég geri það alltaf, hvert sem við förum. En það var bilað í þetta skiptið.“ Hvað var bilað? „Vatnslögnin var biluð.“ Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ólafur Karl: Skotarnir eru hrokafullir og dónalegir Markaskorari Stjörnunnar var ósáttur við framkomu Skotanna í einvíginu gegn Celtic í forkeppni Meistaradeildarinnar. 22. júlí 2015 21:14 Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti Fleiri fréttir „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Sjá meira
Celtic vann í kvöld Stjörnuna, 4-1, og 6-1 samanlagt í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Leikurinn fór fram á Samsung-vellinum í Garðabæ en fyrir leikinn í kvöld fékk gervigrasvöllur Stjörnumanna mikla athygli í skoskum fjölmiðlum. Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, gantaðist með það á blaðamannafundi fyrir leikinn að völlurinn yrði ekki vökvaður enda hafði vatnslögn sprungið í bænum. Svo fór að völlurinn var ekki vökvaður og Ronny Deila, þjálfari Celtic, segir að það hefði gerbreytt leiknum. „Það var erfitt að meta frammistöðu leikmanna því það er erfitt að spila á þurrum gervigrasvelli. Það hægir mikið á leiknum,“ sagði Deila á blaðamannafundinum í kvöld. „við vorum kærulausir í upphafi leiks og stressaðir í fyrri hálfleik. En við fengum markið og töluðum um það í hálfleik að við þyrftum að bæta hraðann í síðari hálfleik.“ „Það var bara eitt lið á vellinum í seinni hálfleik og við unnum nokkuð þægilegan sigur þegar uppi var staðið.“ Deila segir að Celtic-menn hafi beðið um að láta vökva völlinn. „Ég geri það alltaf, hvert sem við förum. En það var bilað í þetta skiptið.“ Hvað var bilað? „Vatnslögnin var biluð.“
Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ólafur Karl: Skotarnir eru hrokafullir og dónalegir Markaskorari Stjörnunnar var ósáttur við framkomu Skotanna í einvíginu gegn Celtic í forkeppni Meistaradeildarinnar. 22. júlí 2015 21:14 Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti Fleiri fréttir „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Sjá meira
Ólafur Karl: Skotarnir eru hrokafullir og dónalegir Markaskorari Stjörnunnar var ósáttur við framkomu Skotanna í einvíginu gegn Celtic í forkeppni Meistaradeildarinnar. 22. júlí 2015 21:14