Fendi-folinn minn litli? Ritstjórn skrifar 21. júlí 2015 20:30 Fendi Nokkrir af þekktustu fatahönnuðum heims fengu það verkefni að hanna dress á eitt frægasta leikfang níunda áratugarnins, My Little Pony eða eins og hann kallaðist á íslensku Pony hestur eða Folinn minn litli. Meðal þeirra sem tóku þátt í verkefninu voru Balmain, Fendi, Kenzo, Marni, Missoni, Emilio Pucci, Rick Owens, Roberto Cavalli og Versace. Hestarnir voru sýndir á Firenze4Ever í júní, og þann 15. júní voru þeir boðnir upp á Ebay og rann allur ágóði af sölunni til Save The Children. Pony hestarnir eru hver öðrum skrautlegri og skemmtilegri og er gaman að sjá hversu ólíkir þeir verða.BalmainEmilio PucciKenzoMarniMissoniRick OwensRoberto CavalliVersaceNýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - ekki gleyma að tryggja þér eintak!Komdu í hóp frábærra áskrifenda hér. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Glamour Tíska Mest lesið Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar Glamour Settu upp alpahúfuna! Glamour Flottustu búningar íslenska landsliðsins frá upphafi Glamour Gerir nýja útgáfu af Trump derhúfunum Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Cheryl sögð vera ólétt Glamour Viltu læra tísku-og "beauty“ ljósmyndun? Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour
Nokkrir af þekktustu fatahönnuðum heims fengu það verkefni að hanna dress á eitt frægasta leikfang níunda áratugarnins, My Little Pony eða eins og hann kallaðist á íslensku Pony hestur eða Folinn minn litli. Meðal þeirra sem tóku þátt í verkefninu voru Balmain, Fendi, Kenzo, Marni, Missoni, Emilio Pucci, Rick Owens, Roberto Cavalli og Versace. Hestarnir voru sýndir á Firenze4Ever í júní, og þann 15. júní voru þeir boðnir upp á Ebay og rann allur ágóði af sölunni til Save The Children. Pony hestarnir eru hver öðrum skrautlegri og skemmtilegri og er gaman að sjá hversu ólíkir þeir verða.BalmainEmilio PucciKenzoMarniMissoniRick OwensRoberto CavalliVersaceNýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - ekki gleyma að tryggja þér eintak!Komdu í hóp frábærra áskrifenda hér. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar Glamour Settu upp alpahúfuna! Glamour Flottustu búningar íslenska landsliðsins frá upphafi Glamour Gerir nýja útgáfu af Trump derhúfunum Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Cheryl sögð vera ólétt Glamour Viltu læra tísku-og "beauty“ ljósmyndun? Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour