Fylgja eftir ábendingum vegna næturklúbbsins Shooter Kristjana Guðbrandsdóttir skrifar 30. júlí 2015 20:00 Lögregla fylgist með starfsemi næturklúbbsins Shooter í Austurstræti og aðstæðum útlenskra kvenna sem vinna á staðnum. En ábendingar hafa borist lögreglu um kjör þeirra og aðstæður. Um herraklúbb“ er að ræða samkvæmt heimasíðu staðarins sem segist bjóða upp á „bestu fullorðinsskemmtun“ í Reykjavík. Aldís Hilmarsdóttir segir lögreglu hafa borist ábendingar um meint vafasöm atvik í tengslum við rekstur staðarins og þær ábendingar séu til skoðunar hjá lögreglu. Hún vill ekki staðfesta að grunur sé um vændi á staðnum. „Við höfum fengið ábendingar um þessa starfsemi og höfum tekið þær til skoðunar og erum að skoða þær ábendingar og upplýsingar sem við höfum?“ En hvers konar upplýsingar? Og hvers konar atvik? „Ég get ekki tjáð mig um það að svo stöddu. Það varðar bæði rekstur staðarins og meintan íverustað stúlknanna.“Dagblaðið Stundin greindi frá því í dag að skemmtistaðurinn væri til rannsóknar hjá lögreglu vegna gruns um milligöngu með vændi. Í frétt um málið er greint frá því að konur sem starfa á klúbbnum búi í húsi í austurborginni og rætt við nágranna sem eru uggandi vegna þess sem þeir hafa orðið vitni að fyrir utan húsið. Við fórum að umræddu húsi í austurborginni. Kona sem kom til dyra er starfsmaður á klúbbnum og sýndi vegabréf sitt til þess að sýna að hún væri frjáls ferða sinna. Hún vildi ekki gefa uppi hversu margar konur dvelja í húsinu. Hún sagðist orðin þreytt á umfjöllunum fjölmiðla. Það hefði komið fram að ekkert vændi væri stundað á klúbbnum. „Það er ekkert í gangi, veistu hvað margir íslenskir menn koma þangað og spyrja um kynlíf, og allir neita þeim um það. Af hverju talið þið ekki saman?“ Er ekkert slíkt í gangi á þessum stað? „Nei og ég verð forviða þegar ég heyri þessa andskotans vitleysu.“ Skroll-m-box-tv forsíða kvöldfréttir stöð 2 Mest lesið Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Þórður Snær afboðaði komu sína Innlent Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Erlent Fleiri fréttir Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Sjá meira
Lögregla fylgist með starfsemi næturklúbbsins Shooter í Austurstræti og aðstæðum útlenskra kvenna sem vinna á staðnum. En ábendingar hafa borist lögreglu um kjör þeirra og aðstæður. Um herraklúbb“ er að ræða samkvæmt heimasíðu staðarins sem segist bjóða upp á „bestu fullorðinsskemmtun“ í Reykjavík. Aldís Hilmarsdóttir segir lögreglu hafa borist ábendingar um meint vafasöm atvik í tengslum við rekstur staðarins og þær ábendingar séu til skoðunar hjá lögreglu. Hún vill ekki staðfesta að grunur sé um vændi á staðnum. „Við höfum fengið ábendingar um þessa starfsemi og höfum tekið þær til skoðunar og erum að skoða þær ábendingar og upplýsingar sem við höfum?“ En hvers konar upplýsingar? Og hvers konar atvik? „Ég get ekki tjáð mig um það að svo stöddu. Það varðar bæði rekstur staðarins og meintan íverustað stúlknanna.“Dagblaðið Stundin greindi frá því í dag að skemmtistaðurinn væri til rannsóknar hjá lögreglu vegna gruns um milligöngu með vændi. Í frétt um málið er greint frá því að konur sem starfa á klúbbnum búi í húsi í austurborginni og rætt við nágranna sem eru uggandi vegna þess sem þeir hafa orðið vitni að fyrir utan húsið. Við fórum að umræddu húsi í austurborginni. Kona sem kom til dyra er starfsmaður á klúbbnum og sýndi vegabréf sitt til þess að sýna að hún væri frjáls ferða sinna. Hún vildi ekki gefa uppi hversu margar konur dvelja í húsinu. Hún sagðist orðin þreytt á umfjöllunum fjölmiðla. Það hefði komið fram að ekkert vændi væri stundað á klúbbnum. „Það er ekkert í gangi, veistu hvað margir íslenskir menn koma þangað og spyrja um kynlíf, og allir neita þeim um það. Af hverju talið þið ekki saman?“ Er ekkert slíkt í gangi á þessum stað? „Nei og ég verð forviða þegar ég heyri þessa andskotans vitleysu.“
Skroll-m-box-tv forsíða kvöldfréttir stöð 2 Mest lesið Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Þórður Snær afboðaði komu sína Innlent Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Erlent Fleiri fréttir Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Sjá meira
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent