Game of Thrones hefur áhrif á nöfn breskra barna Jóhann Óli Eiðsson skrifar 17. ágúst 2015 16:10 53 stelpur hlutu nafnið Khaleesi og níu nafnið Daenerys. Engum sögum fer af vinsældum nafnsins Missandei. Sjónvarpsþættir og frægt fólk hefur áhrif á nöfn gefin börnum í Bretlandi. Þetta má lesa úr gögnum frá bresku hagstofunni. Alls var 53 stúlkum gefið nafnið Khaleesi á síðasta ári og níu hlutu nafnið Daenerys. 244 fengu nafnið Arya en Sansa systir hennar þykir öllu óvinsælari. Aðeins sex stúlkur voru skírðar, eða nefndar, Sansa. Nafnið Brienne kemur nýtt inn á mannanafnaskrá en fjórar stúlkur fengu það nafnið.Nafnið Channing var óþekkt í Bretlandi þar til Channing Tatum hóf að leika í kvikmyndum.vísir/gettyAugljóst er að nöfnin Theon, Tyrion, Bran og Sandor hafa orðið vinsælari eftir að þættirnir litu dagsins ljós. Að meðaltali voru fjórir drengir nefndir Theon á árunum 2001-11 en undanfarin ár hafa um sextán drengir hlotið nafnið árlega. Mikla aukningu má sjá á vinsældum nafnsins Tyrion en sautján drengir fengu nafnið á síðasta ári en aðeins sex árið á undan. Nafnið Bran fellur í vinsældum enda sást Bran Stark ekkert í síðustu þáttaröð. Nafnið Anna hefur hríðfallið frá aldamótum en árið 2000 fengu rúmlega 1.600 stúlkur nafnið. Í fyrra voru þær aðeins áttahundruð og stendur nafnið í stað milli ára. Nafnið Elsa tekur hins vegar gífurlegan kipp enda vinsældir Disney-myndarinnar Frozen miklar. 537 stúlkum var gefið nafnið samanborið við um þrjúhundruð árið áður. Zayn Malik hefur haft mikil áhrif á vinsældir nafnsins Zayn en 231 drengur hlaut nafnið í fyrra en það er áttföldun frá árinu 2010. Zayn er hættur í One Direction en nafn hans er það næstóvinsælasta af þeim sem skipa sveitina. Aðeins Niall er óvinsælara. Nöfnin Louis og Liam daðra bæði við þúsundkallinn en Harry ber höfuð og herðar yfir aðra meðlimi. 5.379 breskir drengir hlutu nafnið Harry í fyrra en óvíst er hvort það megi allt rekja til Harry Styles. Níu drengir hlutu nafnið Channing en enginn Breti hafði borið það fram til ársins 2009 en þá birtist Channing Tatum í myndunum Step Up og 21 Jump Street. Vinsældir kvenmannsnafnsins Mila hafa einnig aukis frá árinu 2010 er hún lék í Black Swan. 533 stelpur fengu nafnið í fyrra.Tyrion stekkur í vinsældum milli ára.mynd/breska hagstofan Game of Thrones Tengdar fréttir Ólöf Nordal vill afnema mannanafnalög Innanríkisráðherra er með frumvarp í smíðum. 7. ágúst 2015 11:51 Channing Tatum fannst ekkert gaman á Vatnajökli: „Hvað erum við að gera hérna? Hvenær klárast áfengið?“ Leikarinn lenti í óveðri uppi á jöklunum ásamt félögum sínum. 10. júlí 2015 14:30 Líam Góði Kvasisson nú gott og gilt nafn Mannanafnanefnd hefur samþykkt beiðni um eiginnöfnin Líam, Góði, Kvasir og Tíalilja en hafnaði nöfnunum Prinsessa, Gail og Ethan. 26. maí 2015 12:08 Sjáðu Game of Thrones stjörnurnar reyna að hreppa hlutverkið HBO hefur sett á vefinn myndskeið sem sýnir prufur leikara fyrir þættina vinsælu. 14. júlí 2015 12:00 Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Sjá meira
Sjónvarpsþættir og frægt fólk hefur áhrif á nöfn gefin börnum í Bretlandi. Þetta má lesa úr gögnum frá bresku hagstofunni. Alls var 53 stúlkum gefið nafnið Khaleesi á síðasta ári og níu hlutu nafnið Daenerys. 244 fengu nafnið Arya en Sansa systir hennar þykir öllu óvinsælari. Aðeins sex stúlkur voru skírðar, eða nefndar, Sansa. Nafnið Brienne kemur nýtt inn á mannanafnaskrá en fjórar stúlkur fengu það nafnið.Nafnið Channing var óþekkt í Bretlandi þar til Channing Tatum hóf að leika í kvikmyndum.vísir/gettyAugljóst er að nöfnin Theon, Tyrion, Bran og Sandor hafa orðið vinsælari eftir að þættirnir litu dagsins ljós. Að meðaltali voru fjórir drengir nefndir Theon á árunum 2001-11 en undanfarin ár hafa um sextán drengir hlotið nafnið árlega. Mikla aukningu má sjá á vinsældum nafnsins Tyrion en sautján drengir fengu nafnið á síðasta ári en aðeins sex árið á undan. Nafnið Bran fellur í vinsældum enda sást Bran Stark ekkert í síðustu þáttaröð. Nafnið Anna hefur hríðfallið frá aldamótum en árið 2000 fengu rúmlega 1.600 stúlkur nafnið. Í fyrra voru þær aðeins áttahundruð og stendur nafnið í stað milli ára. Nafnið Elsa tekur hins vegar gífurlegan kipp enda vinsældir Disney-myndarinnar Frozen miklar. 537 stúlkum var gefið nafnið samanborið við um þrjúhundruð árið áður. Zayn Malik hefur haft mikil áhrif á vinsældir nafnsins Zayn en 231 drengur hlaut nafnið í fyrra en það er áttföldun frá árinu 2010. Zayn er hættur í One Direction en nafn hans er það næstóvinsælasta af þeim sem skipa sveitina. Aðeins Niall er óvinsælara. Nöfnin Louis og Liam daðra bæði við þúsundkallinn en Harry ber höfuð og herðar yfir aðra meðlimi. 5.379 breskir drengir hlutu nafnið Harry í fyrra en óvíst er hvort það megi allt rekja til Harry Styles. Níu drengir hlutu nafnið Channing en enginn Breti hafði borið það fram til ársins 2009 en þá birtist Channing Tatum í myndunum Step Up og 21 Jump Street. Vinsældir kvenmannsnafnsins Mila hafa einnig aukis frá árinu 2010 er hún lék í Black Swan. 533 stelpur fengu nafnið í fyrra.Tyrion stekkur í vinsældum milli ára.mynd/breska hagstofan
Game of Thrones Tengdar fréttir Ólöf Nordal vill afnema mannanafnalög Innanríkisráðherra er með frumvarp í smíðum. 7. ágúst 2015 11:51 Channing Tatum fannst ekkert gaman á Vatnajökli: „Hvað erum við að gera hérna? Hvenær klárast áfengið?“ Leikarinn lenti í óveðri uppi á jöklunum ásamt félögum sínum. 10. júlí 2015 14:30 Líam Góði Kvasisson nú gott og gilt nafn Mannanafnanefnd hefur samþykkt beiðni um eiginnöfnin Líam, Góði, Kvasir og Tíalilja en hafnaði nöfnunum Prinsessa, Gail og Ethan. 26. maí 2015 12:08 Sjáðu Game of Thrones stjörnurnar reyna að hreppa hlutverkið HBO hefur sett á vefinn myndskeið sem sýnir prufur leikara fyrir þættina vinsælu. 14. júlí 2015 12:00 Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Sjá meira
Ólöf Nordal vill afnema mannanafnalög Innanríkisráðherra er með frumvarp í smíðum. 7. ágúst 2015 11:51
Channing Tatum fannst ekkert gaman á Vatnajökli: „Hvað erum við að gera hérna? Hvenær klárast áfengið?“ Leikarinn lenti í óveðri uppi á jöklunum ásamt félögum sínum. 10. júlí 2015 14:30
Líam Góði Kvasisson nú gott og gilt nafn Mannanafnanefnd hefur samþykkt beiðni um eiginnöfnin Líam, Góði, Kvasir og Tíalilja en hafnaði nöfnunum Prinsessa, Gail og Ethan. 26. maí 2015 12:08
Sjáðu Game of Thrones stjörnurnar reyna að hreppa hlutverkið HBO hefur sett á vefinn myndskeið sem sýnir prufur leikara fyrir þættina vinsælu. 14. júlí 2015 12:00