Íslendingalið hefði getað selt leikmenn fyrir 800 milljónir króna í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2015 22:30 Hólmar Örn Eyjólfsson á æfingu með Rosenborg á KR-vellinum. Vísir/Valli Íslendingaliðið Rosenborg er með sjö stiga forskot á toppi norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta og það bendir allt til þess að titilinn sé að koma aftur til Þrándheims. Með Rosenborg spila íslensku leikmennirnir Hólmar Örn Eyjólfsson og Matthías Vilhjálmsson og þá eru hjá liðinu einnig Alexander Söderlund og André Hansen sem spiluðu báðir á Íslandi. Verdens Gang segir frá því að forráðamenn Rosenborg hafi hafnað mörgum tilboðum í sína leikmenn í sumar en erlend félög höfðu áhuga á mönnum eins og Pål André Helland, Alexander Söderlund, Ole Selnæs og Jörgen Skjelvik. Rosenborg hefði getað fengið yfir 800 milljónir íslenskra króna í kassann hefði félagið samþykkt að selja þessa menn en þar á bæ leggja menn ofurkapp á að vinna fyrsta norska titil Rosenborgar í fimm ár. Rosenborg varð síðast Noregsmeistari 2010 en síðan hafa Molde (3 sinnum) og Strömsgodset unnið gullið. „Við hefðum getað grætt mikið. Það eru hinsvegar stuðningsmennirnir sem hafa fjölmennt á Lerkendal-völlinn okkar í sumar sem sjá til þess að við getum haldið þessum leikmönnum í okkar liði," sagði Kåre Ingebrigtsen, þjálfari Rosenborg, við Verdens Gang. Rosenborg varð sextán sinnum meistari í Noregi frá 1992 til 2010 og hefur unnið norsku deildina oftast allra félaga eða alls 22 sinum. Rosenborg er ekki bara með gott forskot á toppnum því liðið er einnig komið í undanúrslit bikarkeppninnar eftir 4-0 sigur á Mjöndalen í átta liða úrslitunum þar sem Matthías Vilhjálmsson skoraði eitt markanna. Rosenborg mætir Stabæk á heimavelli sínum í undanúrslitunum. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Sjá meira
Íslendingaliðið Rosenborg er með sjö stiga forskot á toppi norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta og það bendir allt til þess að titilinn sé að koma aftur til Þrándheims. Með Rosenborg spila íslensku leikmennirnir Hólmar Örn Eyjólfsson og Matthías Vilhjálmsson og þá eru hjá liðinu einnig Alexander Söderlund og André Hansen sem spiluðu báðir á Íslandi. Verdens Gang segir frá því að forráðamenn Rosenborg hafi hafnað mörgum tilboðum í sína leikmenn í sumar en erlend félög höfðu áhuga á mönnum eins og Pål André Helland, Alexander Söderlund, Ole Selnæs og Jörgen Skjelvik. Rosenborg hefði getað fengið yfir 800 milljónir íslenskra króna í kassann hefði félagið samþykkt að selja þessa menn en þar á bæ leggja menn ofurkapp á að vinna fyrsta norska titil Rosenborgar í fimm ár. Rosenborg varð síðast Noregsmeistari 2010 en síðan hafa Molde (3 sinnum) og Strömsgodset unnið gullið. „Við hefðum getað grætt mikið. Það eru hinsvegar stuðningsmennirnir sem hafa fjölmennt á Lerkendal-völlinn okkar í sumar sem sjá til þess að við getum haldið þessum leikmönnum í okkar liði," sagði Kåre Ingebrigtsen, þjálfari Rosenborg, við Verdens Gang. Rosenborg varð sextán sinnum meistari í Noregi frá 1992 til 2010 og hefur unnið norsku deildina oftast allra félaga eða alls 22 sinum. Rosenborg er ekki bara með gott forskot á toppnum því liðið er einnig komið í undanúrslit bikarkeppninnar eftir 4-0 sigur á Mjöndalen í átta liða úrslitunum þar sem Matthías Vilhjálmsson skoraði eitt markanna. Rosenborg mætir Stabæk á heimavelli sínum í undanúrslitunum.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Sjá meira