Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Ritstjórn skrifar 12. ágúst 2015 10:15 Íþróttarisinn Reebok og sænski snyrtivöruframleiðiandinn FACE Stockholm hafa hannað saman snyrtivörulínu sem innblásin er af strigaskóm. Merkin nutu bæði gríðarlegra vinsælda á tíunda áratugnum. Þú varst ekki maður með mönnum ef þú skoppaðir ekki í Reebok skóm í Aerobic tíma, og FACE Stockholm varð á sama tíma gríðarlega vinsælt fyrir litríkar förðunvarvörur og förðunarskóla.Það er því vel við hæfi að þessi tvö vörumerki vinni saman. Stofnandi FACE Stockholm, Gun Nowak segir að það að velja sér strigaskó sé svipað og að ákveða hvaða förðun verði fyrir valinu. Stundum kjósi maður að vera látlaus, en aðra daga meira áberandi. Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Mest lesið Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Sjáðu inn í risastóran fataskáp Paris Hilton Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Tískan á Secret Solstice: Gallajakkar heitasta yfirhöfnin Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour
Íþróttarisinn Reebok og sænski snyrtivöruframleiðiandinn FACE Stockholm hafa hannað saman snyrtivörulínu sem innblásin er af strigaskóm. Merkin nutu bæði gríðarlegra vinsælda á tíunda áratugnum. Þú varst ekki maður með mönnum ef þú skoppaðir ekki í Reebok skóm í Aerobic tíma, og FACE Stockholm varð á sama tíma gríðarlega vinsælt fyrir litríkar förðunvarvörur og förðunarskóla.Það er því vel við hæfi að þessi tvö vörumerki vinni saman. Stofnandi FACE Stockholm, Gun Nowak segir að það að velja sér strigaskó sé svipað og að ákveða hvaða förðun verði fyrir valinu. Stundum kjósi maður að vera látlaus, en aðra daga meira áberandi. Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Mest lesið Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Sjáðu inn í risastóran fataskáp Paris Hilton Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Tískan á Secret Solstice: Gallajakkar heitasta yfirhöfnin Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour