Dregur úr fylgi Trump Atli Ísleifsson skrifar 12. ágúst 2015 09:27 Donald Trump þykir umdeildur mjög. Vísir/AFP Nokkuð hefur dregið úr fylgi bandaríska auðjöfursins og forsetaframbjóðandans Donald Trump ef marka má skoðanakannanir sem gerð var í kjölfar sjónvarpskappræðna frambjóðenda Repúblikana síðastliðinn fimmtudag. Trump mælist enn með mest fylgi en könnun Rasmussen Reports bendir til að fylgi hans hafi varið úr 26 prósent í sautján. Trump hefur einnig fengið slæmar fréttir frá Iowa þar sem fyrsta forval flokksins verður haldið. Skoðanakönnun Suffolk-háskóla bendir til að Trump geti einungis reiknað með stuðningi sautján prósent Repúblikana, og hefur fylgi hans farið minnkandi. Scott Walker, ríkisstjóri Wisconsin, mælist með tólf prósent og Marco Rubio tíu. Fylgi Jeb Bush, fyrrum ríkisstjóra Flórída, hefur einnig minnkað og mælist hann nú í sjöunda sæti meðal frambjóðenda, en mældist áður í því þriðja. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump sver af sér túrummæli Segir konur algjöra morðingja í viðskiptaheiminum og frábæra stjórnendur: 10. ágúst 2015 09:30 Trump fær ekki að halda ræðu vegna ummæla sinna um konur Donald Trump átti að vera einn aðalræðumanna á fjölmennri ráðstefnu fyrir bandaríska íhaldsmenn síðar í dag. 8. ágúst 2015 14:29 Fallon hæðist að Trump og ummælum hans um Kelly Trump hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir ummæli sín um Megyn Kelly hjá Fox News. 11. ágúst 2015 13:34 Trump segir konur vera „frábærar“ Bandaríski auðjöfurinn neitar að biðjast afsökunar á árásum sínum á fréttamann Fox News. 9. ágúst 2015 17:33 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Nokkuð hefur dregið úr fylgi bandaríska auðjöfursins og forsetaframbjóðandans Donald Trump ef marka má skoðanakannanir sem gerð var í kjölfar sjónvarpskappræðna frambjóðenda Repúblikana síðastliðinn fimmtudag. Trump mælist enn með mest fylgi en könnun Rasmussen Reports bendir til að fylgi hans hafi varið úr 26 prósent í sautján. Trump hefur einnig fengið slæmar fréttir frá Iowa þar sem fyrsta forval flokksins verður haldið. Skoðanakönnun Suffolk-háskóla bendir til að Trump geti einungis reiknað með stuðningi sautján prósent Repúblikana, og hefur fylgi hans farið minnkandi. Scott Walker, ríkisstjóri Wisconsin, mælist með tólf prósent og Marco Rubio tíu. Fylgi Jeb Bush, fyrrum ríkisstjóra Flórída, hefur einnig minnkað og mælist hann nú í sjöunda sæti meðal frambjóðenda, en mældist áður í því þriðja.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump sver af sér túrummæli Segir konur algjöra morðingja í viðskiptaheiminum og frábæra stjórnendur: 10. ágúst 2015 09:30 Trump fær ekki að halda ræðu vegna ummæla sinna um konur Donald Trump átti að vera einn aðalræðumanna á fjölmennri ráðstefnu fyrir bandaríska íhaldsmenn síðar í dag. 8. ágúst 2015 14:29 Fallon hæðist að Trump og ummælum hans um Kelly Trump hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir ummæli sín um Megyn Kelly hjá Fox News. 11. ágúst 2015 13:34 Trump segir konur vera „frábærar“ Bandaríski auðjöfurinn neitar að biðjast afsökunar á árásum sínum á fréttamann Fox News. 9. ágúst 2015 17:33 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Trump sver af sér túrummæli Segir konur algjöra morðingja í viðskiptaheiminum og frábæra stjórnendur: 10. ágúst 2015 09:30
Trump fær ekki að halda ræðu vegna ummæla sinna um konur Donald Trump átti að vera einn aðalræðumanna á fjölmennri ráðstefnu fyrir bandaríska íhaldsmenn síðar í dag. 8. ágúst 2015 14:29
Fallon hæðist að Trump og ummælum hans um Kelly Trump hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir ummæli sín um Megyn Kelly hjá Fox News. 11. ágúst 2015 13:34
Trump segir konur vera „frábærar“ Bandaríski auðjöfurinn neitar að biðjast afsökunar á árásum sínum á fréttamann Fox News. 9. ágúst 2015 17:33